Starfsfólk

Við erum Advania

Við stöndum í þeirri trú að upplýsingatækni snúist um fólk og að færni okkar fólks séu mestu verðmæti Advania. Hjá Advania starfa um 650 manns um land allt. Hér er hægt að komast í samband við fólkið okkar.

Það má bæði leita eftir nafni eða deild viðkomandi starfsmanns.