Fyrir fjölmiðla

Nýjustu fréttir

Í dag eru flestir farnir að nota gervigreind, hvort sem það er heima eða í vinnu. Copilot fyrir Microsoft 365 er eitt af þeim gervigreindartólum sem getur gert lífið miklu einfaldara. Hann hjálpar við að skrifa, skipuleggja, finna upplýsingar og klára verkefni hraðar. Flestir byrja á Copilot Chat, en ef þú vilt virkilega fá sem mest út úr Copilot, þá er fulla útgáfan af Copilot málið.
Advania hefur haldið stöðu sinni sem VMware Cloud Service Provider (VCSP) samstarfsaðili hjá Broadcom, á Íslandi sem og á öllum öðrum markaðsvæðum fyrirtækisins.
Advania er umboðsaðili Airtame á Íslandi  en Airtame hefur í áraraðir verið í fararbroddi þegar kemur að sveigjanlegum, þráðlausum lausnum fyrir fundarherbergi, skólastofur og önnur samvinnurými. Nú hefur fyrirtækið kynnt Airtame 3, sem er stærsta stökk þeirra til þessa.

Tengiliður við fjölmiðla

Sylvía Rut Sigfúsdóttir
Samskipta- og kynningarstjóri Advania
440 9529 / 847 1583
OKKUR ÞÆTTI GAMAN AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR

Hafðu samband við okkur