Áhersluflokkar
Advania er leiðandi fyrirtæki í upplýsingatækni og við leggjum áherslu á sjálfbærni. Við trúum því að tæknin sé hluti af lausninni og vinnum markvisst að því að draga úr neikvæðum áhrifum af okkar starfsemi. Við höfum skipt sjálfbærnistefnu okkar í fjóra áhersluflokka.
Vinnustaðurinn
- Eftirsóknarverður vinnustaður
- Fjölbreytileiki án aðgreiningar
- Viðskiptasiðferði og gagnsæi
- Jákvæð áhrif á umhverfið
Virðiskeðjan
- Ábyrg stjórnun virðiskeðju
- Ábyrg meðhöndlun raftækja
Vöruframboðið
- Persónuvernd og upplýsingaöryggi
- Hringrásarhagkerfið
- Stafræn þróun og nýsköpun fyrir sjálfbært samfélag
Samfélagið
- Vera jákvæður drifkraftur fyrir samfélagið