Deildarstjóri kerfisþjónustu og þróunar
„Áhugi minn á tölvum vaknaði mjög snemma. Fyrsta minningin mín tengd þeim var þegar pabbi minn keypti tölvu á heimilið þegar ég var fjögurra ára og leyfði mér að spila tölvuleiki á henni.“
Kerfisstjóri hjá Advania
„Þegar ég rakst á streymi frá Advania með ákall um fleiri konur í tækni, vakti það áhuga minn. Þarna uppgötvaði ég möguleikann á að læra kerfisstjórnun og skráði ég mig í nám “
Deildarstjóri í Business Central SaaS
„Ég hlakka til að mæta í vinnuna hvern einasta dag, enda einstaklega góður starfsandi hérna sem skapast af öllu því góða fólki sem vinnur hér“
Ráðgjafi í gagnagreind
„Við höfum einstakt samansafn af frábærum sérfræðingum á hinum ýmsu sviðum, þannig það eru ávallt líflegar samræður. Og ekki má gleyma að við erum með besta mötuneytið“