Það getur allt verið skrifstofa
Microsoft Teams
Microsoft Teams er öflugt samvinnu- og samskiptatól sem hjálpar við skipulag hópa og verkefna, heldur utan um fundarboð, dagatöl, skjölun og margt fleira. Hægt er að hringja í aðra Teams notendur í gegnum öflugt mynd- og hljóðsímtalakerfi þess. Hægt er að tengja hin ýmsu forrit við Teams og eru möguleikarnir því endalausir.
Rétti búnaðurinn
Advania býður upp á mikið úrval endabúnaðar. Við erum sölu- og umboðsaðili DELL á Íslandi en bjóðum einnig upp á búnað frá mörgum varlega völdum birgjum. Til dæmis Yealink, Jabra, Microsoft, Logitech, Cisco og fleirum. Við finnum réttu lausnina hvort sem það er fyrir heimskrifstofuna eða fundarherbergin.
Rafrænar undirskriftir
Signet er mögnuð lausn sem gerir þér kleift að senda skjöl til undirritunar með rafrænum hætti. Viðtakendur auðkenna sig með rafrænum skilríkjum og staðfesta undirritun rafænt. Rafrænar undirritanir með Signet eru lagalega jafngildar undirritun á pappír.