Samskiptaver í skýinu
Advania hefur hannað og sett upp samskiptaver fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Góð reynsla er af Genesys lausnunum. Hún er skýjalausn og ekki þörf á neinum vélbúnaði.
Búnaður
Advania býður upp á mikið úrval af fjarfundabúnaði fyrir heimaskrifstofuna og fundarherbergin. Fáðu fría ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar í uppsetningu og val á réttum búnaði.
Þráðlaust líf
Með Airtame búnaði og lausnum er hægt að deila skjám þráðlaust, nýta eigin skjái sem upplýsinga og auglýsingaskjái og tengjast fjarfundum hvaðan sem er.