Upplýstari ákvarðanir með hjálp gagna
Betri yfirsýn yfir reksturinn
Með Microsoft Power Platform geta fyrirtæki þróað lausnir á örskömmum tíma til að auka framleiðni og yfirsýn yfir reksturinn sem og einfaldað og sjálfvirknivætt ferla.
Faglegri mannauðsstjórnun með Power BI
Fyrirtæki sem nota H3 mannauðslausn Advania geta nú unnið frekar úr starfsmannagögnum með aðstoð Power BI mælaborða.
Vöruhús gagna - Single Source of truth
Öruggari greining gagna, hreinsuð og leiðrétt gögn á einum stað. Sameining gagna úr mörgum áttum. Lausnir frá Jet analytics og TimeXtender.