Umbreyting

Framtíðin er stafræn. Fyrirtæki sem huga ekki að því að eiga í hættu á að verða undir. Taktu fyrsta skrefið í átt að samkeppnisforskoti og heyrðu í sérfræðingum okkar.

Spjöllum saman

Skjalastýring

Við eigum lausnir sem auðvelda skjölun gagna, skipulag og aðgangsstýringu. Lausnirnar einfalda samvinnu og tryggja gagnaöryggi með reglubundnum afritunum.

Tæknistýring

Hjá okkur getur þú verið með tæknilegan ráðgjafa í áskrift sem er lykiltengiliður þinn við okkur. Tæknistjórinn er tæknilega sterkur aðili sem leiðir framþróun tækniumhverfis hjá þínu fyrirtæki í samráði við sérfræðinga innan Advania.

Stafræn vegferð krefst þekkingar

Til að ná árangri er í mörg horn að líta

Sérfræðingar Advania aðstoða þig í að þróast í átt að auknu samkeppnisforskoti með faglegri ráðgjöf og þjónustu. Hjá okkur getur þú verið með tæknilegan ráðgjafa í áskrift sem er lykiltengiliður þinn við okkur. Tæknistjórinn er tæknilega sterkur aðili sem leiðir framþróun tækniumhverfis hjá þínu fyrirtæki í samráði við sérfræðinga innan Advania.

Undirstöður
Eru undirstöður upplýsingatækninnar nægilega sterkar fyrir stafræna sýn fyrirtækisins?
Samkeppnisforskot
Skapar tæknin fyrirtækinu samkeppnisforskot?
Nýting tækninnar
Eru möguleikar tækninnar sem vinnustaðurinn býr yfir, nýttir til fulls?
Þekking
Það krefst þekkingar og færni að skapa traustan grunn.

Stafræn vegferð krefst þekkingar

Sérfræðingar Advania aðstoða þig í að þróast í átt að auknu samkeppnisforskoti með faglegri ráðgjöf og þjónustu.

upplýsingatækni í áskrift

Þrjár stoðir að betri grunni

Umbreyting

Framtíðin er stafræn. Fyrirtæki sem huga ekki að því að eiga í hættu á að verða undir. Taktu fyrsta skrefið í átt að samkeppnisforskoti.

Undirstöður

Vertu viðbúin í dag því sem gæti gerst á morgun. Traustur grunnur er undirstaða stafrænar vegferðar. Vertu búin undir áskoranir framtíðarinnar.

Umhverfi

Hugbúnaður og búnaður spila hér lykilhlutverk - allir vilja fá sem mest úr tíma sínum með öruggu, hröðu og skilvirku umhverfi. Vinnu umhverfi sem að styður framleiðni, afköst og vellíðan fólks í starfi.

Fréttir og fróðleikur

Á veffundi heyrðum við hvernig hægt er að undirbúa sig fyrir gervigreindarvegferðina. Flutt voru raundæmi um hvernig fyrirtæki gerðu það á hraðan og öruggan hátt.
Þekking á stafrænni markaðssetningu og netöryggi er stórlega ábótavant hjá stjórnendum, samkvæmt könnun sem gerð var af Stafræna hæfniklasanum í lok ársins 2021.
Met þátttaka var á veffundi Advania um hlutverk og vægi stafrænna leiðtoga. Fundurinn fór fram á dögunum en hátt í 600 manns fylgdust með honum og tóku þátt í umræðum. Augljóst er af viðbrögðunum að dæma, að hlutverk stafrænna leiðtoga enn í mótun á mörgum vinnustöðum.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.