Skjalastýring
Við eigum lausnir sem auðvelda skjölun gagna, skipulag og aðgangsstýringu. Lausnirnar einfalda samvinnu og tryggja gagnaöryggi með reglubundnum afritunum.
Tæknistýring
Hjá okkur getur þú verið með tæknilegan ráðgjafa í áskrift sem er lykiltengiliður þinn við okkur. Tæknistjórinn er tæknilega sterkur aðili sem leiðir framþróun tækniumhverfis hjá þínu fyrirtæki í samráði við sérfræðinga innan Advania.