Skeytamiðlun

Einfaldir ferlar rafrænna skjala sem auka skilvirkni, rekjanleika og sveigjanleika í viðskiptaferlum. Skeytamiðlun styður við mismunandi skeytategundir helstu innkaupa- og bókhaldskerfa.

Spjöllum saman
rafrænir reikningar

Meira öryggi og aukin skilvirkni

Geymsla gagna
Varðveiting frumgagna í sjö ár.
Réttmæti gagna
Réttu upplýsingarnar á réttum tíma.
ISO 27001 vottun
Ferlið er öryggisvottað frá upphafi til enda.
Alþjóðlegir staðlar
Styður sendingu og móttöku gagna erlendis frá.
Tímasparnaður vegna móttöku
Reikningar keyrast sjálfkrafa inn í bókhaldskerfi.
Ekkert mánaðargjald
Einungis er greitt fyrir notkun.

Það er auðvelt að byrja

Við sjáum um að senda þín skeyti - á einfaldan og öruggan máta. Einföld og hröð uppsetning. Hægt að byrja að nota lausnina strax.

Hefjumst handa

Miðlun rafrænna reikninga og pantana

Skeytamiðlun Advania sér um að miðla skeytum á XML formi milli bókhaldskerfa.

Flest bókhaldskerfi styðja sjálfvirkan innlestur á rafrænum skjölum. Þannig getur þú sparað þínum viðskiptavinum sporin. Reikningarnir einfaldlega berast beint í bókhaldskerfið þar sem hægt er að flokka þá og bóka.

Spjöllum saman

Finndu þitt kolefnisfótspor

Advania á Íslandi hefur um árabil haft mikinn metnað til að vera leiðandi á sviði sjálfbærnimála – hvort sem það er tengt félagslegum þáttum, umhverfisþáttum eða stjórnarháttum.

Á Nýsköpunnarvikunni 2024 kynnti Advania nýja lausn sem hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að ná utan um umhverfisþætti tengda sjálfbærniskýrslum og grænu bókhaldi.

Lesa nánar

Þjónustuvefur Skeytamiðlunar

Allir viðskiptavinir fá aðgang að þjónustuvef Skeytamiðlunar þar sem hægt er að sjá yfirlit yfir alla reikninga sem hafa borist viðskiptavini eða hafa verið sendir. Hægt er að áframsenda reikninga í tölvupósti með rekjanleika og skoða dagbók skjals.

Gakktu frá áskrift að Skeytamiðlun rafrænt

Gengið er frá áskrift í Signet forms

  • Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum til að komast áfram
  • Sláðu inn kennitölu fyrirtækisins
  • Sláðu inn netfang þitt
  • Veldu bókhaldskerfi þitt í fellilista
  • Veldu hvort Advania sé að þjónusta bókahaldskerfið þitt
  • Aðgangur að Skeytamiðlun felur ekki í sér neitt áskriftargjald. Eingöngu er greitt fyrir þá reikninga eða skeyti sem eru send eða móttekin.

Verðskrá

Sérðu fram á að senda fleiri skilaboð en eru í töflunni?

Spjöllum saman
Fjöldi skeytaVerð

1-149

32 kr.

150

31,5 kr.

200

31,4 kr.

500

30,4 kr.

1000

28,8 kr.

1500

27, 2 kr.

2000

25,6 kr.

3000

22,4 kr.

4000

19,2 kr.

5000+

16 kr.

Aukagjald fyrir hver 50 kb umfram grunnskeyti er 15 kr

Basic

Er hannað fyrir minni fyrirtæki og einyrkja.

  • Fjárhagur
  • Viðskiptatengsl
  • Rafræn þjónusta
  • Mannauður
  • Verkefnastýring
  • Birgðastýring

Essential

  • Fjárhagur
  • Dýpri fjárhagsvirkni
  • Gervigreind
  • Viðskiptatengsl
  • Rafræn þjónusta
  • Mannauður
  • Verkefnastýring
  • Birgðastýring
  • Vöruhúsastýring

Premium

  • Fjárhagur
  • Dýpri fjárhagsvirkni
  • Gervigreind
  • Viðskiptatengsl
  • Rafræn þjónusta
  • Mannauður
  • Verkefnastýring
  • Birgðastýring
  • Vöruhúsastýring
  • Þjónusta
  • Framleiðsla
skúffan er auðveld upplýsingagátt fyrir einyrkja og smærri fyrirtæki

Þarftu að senda rafræna reikninga án bókhaldskerfis?

Skoðaðu Skúffuna
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um Skeytamiðlun? Sendu okkur fyrirspurn.