Fréttir og fróðleikur

Skráðu þig á póstlista

Efnisveita

Blogg
16.04.2025
Fáðu aukna yfirsýn og taktu upplýstari ákvarðanir með viðskiptagreindarskýrslum. Berglind Lovísa Sveinsdóttir skrifar um H3 gagnavöruhúsið, OLAP tenginga og gagnleg námskeið.
Blogg
11.04.2025
Hvað ef fleiri upplýsingatækniverkefni næðu betri árangri – einfaldlega með því að byrja á fólkinu? Ekki bara á kerfunum, ekki á tólunum – heldur á fólkinu sem á að nota þau, lifa með þeim og leiða breytingarnar sem þau eiga að styðja.
Blogg
11.04.2025
Sveigjanleiki gerir okkur ekki aðeins kleift að styðja starfsfólk okkar heldur skilar sér í aukinni framleiðni, lægri starfsmannaveltu og sterkari tengslum á vinnustaðnum. Þetta er stefna sem sýnir að við leggjum áherslu á fólk, en um leið er hún mikilvæg fjárfesting í framtíð fyrirtækisins. Þegar starfsfólk upplifir raunverulegan stuðning og skilning, verður það ekki aðeins ánægðara heldur leggur sitt af mörkum með meiri ástríðu og skuldbindingu.
Fréttir
03.04.2025
Á þriðjudag bjóðum við á opinn veffund þar sem við skyggnumst betur inn í bókunarlausnina okkar Liva.
Blogg
28.03.2025
Verkada One var nú haldin í fyrsta skipti í London þann 25. mars 2025 og vakti mikla lukku meðal sérfræðinga og viðskiptavina í öryggismálum.
Fréttir
21.03.2025
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur tekið næsta skref í sínum netöryggismálum með innleiðingu Skjaldar, öryggisvöktunarþjónustu Advania. Með þessari lausn tryggir sveitarfélagið stöðuga vöktun og skjót viðbrögð við netógnum allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Fréttir
21.03.2025
Sérfræðingar í ferðaþjónustu á Íslandi deila nýjustu rannsóknum, þróun og stefnumótandi innsýn á morgunverðarfundi í höfuðstöðvum Advania í næstu viku.
Blogg
21.03.2025
Advania í samstarfi við Salesforce, heldur spennandi eins dags hagnýta vinnustofu sem miðar að því að leiðbeina þátttakendum í gegnum ferlið við innleiðingu gervigreindardrifinna erindreka (e. digital agents).
Fréttir
18.03.2025
Nýir gervigreindarinnviðir fyrir ský, vélmenni og gagnaver ásamt spennandi ofurtölvukerfi voru á meðal þess sem Jensen Huang forstjóri NVIDIA kynnti í opnunarræðu sinni á NVIDIA GTC þróunarráðstefnunni í dag.
Fréttir
17.03.2025
„Liva er einföld og þægileg lausn sem skalast og vex með rekstri ferðaþjónustunnar á hverjum tíma og leyfir ferðaþjónustuaðilum að gera það sem þeir gera best, að skapa ógleymanlegar minningar.“ segir Arna Gunnur Ingólfsdóttir vörustjóri Liva hjá Advania, sem hefur komið að þróun bókunarlausnarinnar frá upphafi.
Blogg
12.03.2025
Viðskiptakerfadagur Advania var einstaklega vel heppnaður en á Hilton komu saman rúmlega 300 manns. Í aðdraganda ráðstefnunnar var ljóst að mikill áhugi væri á viðburðinum enda kom á daginn að loka þurfti fyrir skráningar þar sem húsnæðið réð ekki við fleiri gesti. Þessi mikla þátttaka undirstrikaði áhuga og mikilvægi slíkra viðburða fyrir þá sem hafa áhuga á viðskiptakerfum og daglegum rekstri á Dynamics 365 Business Central, Dynamics 365 Finance & Operations, Power Platform og gervigreind.
Blogg
04.03.2025
Útvaldir samstarfsaðilar fá að halda sannkallaðar áhorfsveislur og sýna beint frá opnunarræðunni á NVIDIA GTC. Advania er þar á meðal.
OKKUR ÞÆTTI GAMAN AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR

Hafðu samband við okkur