Nýjasta nýtt - 08.02.2012

Samstarf Advania og ÁTVR varð hvatning að IBM Case Study

Advania þróaði skorkortalausn fyrir ÁTVR

Góður árangur samstarfs Advania og ÁTVR varð hvatningin að IBM Case Study þar sem fjallað er um skorkortalausn sem þróuð hefur verið fyrir ÁTVR.


Um lausnina

Lausn ÁTVR er byggð í IBM Cognos BI sem er heildstætt Viðskiptagreindarkerfi. Kerfið býður upp á yfirgripsmikinn aðgang notenda að upplýsingum, hvort heldur sem er með skýrslum, greiningum, stjórnborðum eða skorkortum. Með IBM Cognos BI skorkortum gefast fyrirtækjum og stofnunum möguleikar á að fylgjast með, mæla og stjórna viðskiptatengdum mælikvörðum og bera þá saman við rekstrarleg og stefnumótandi markmið.


 

Fleiri fréttir

Blogg
17.11.2025
Í gegnum árin hefur samstarf Advania og Yealink byggst á trausti, nýsköpun og sameiginlegri sýn um að veita viðskiptavinum bestu mögulegu lausnir í fundar- og samskiptatækni. Langur listi ánægðra viðskiptavina er vitnisburður um gæði lausnanna og þjónustunnar sem fylgir.
Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.