Fréttir - 29.3.2022 15:06:14

Advania sigraði í Lífshlaupinu

Starfsfólk Advania sigraði í sínum flokki í vinnustaðakeppninni Lífshlaupinu sem lauk á dögunum. Sterk hefð er fyrir góðri þátttöku í keppninni innan Advania og þá leggur starfsfólk extra mikið á sig til að auka daglega hreyfingu.

Eitt af því sem við gerðum á meðan átakinu stóð var að fara saman í daglegar hádegisgöngur frá starfsstöðvum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Auk þess er mikil menning fyrir hreyfingu á vinnustaðnum okkar og frábær líkamsræktar- og búningsaðstaða. Takk fyrir okkur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ.

Fleiri fréttir

Blogg
13.11.2025
Dell hefur kynnt nýjar fartölvulínur sem eru hannaðar til að mæta ólíkum þörfum á vinnustöðum. Til að einfalda valið eru þrír meginflokkar: Dell Pro, Dell Pro Premium, og Dell Pro Max. Hver lína er sérsniðin að mismunandi hlutverkum innan fyrirtækja, og hjálpar starfsfólkinu að vera Pro í sinni vinnu.
Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.