Myndbönd - 31.03.2022

Endurnýting á búnaði Verkís

Fyrirtæki og einstaklingar geta komið til Advania með notaðan tölvubúnað, óháð framleiðendum. Við tökum við búnaðinum, metum ástand hans og greiðum fyrir. Búnaðurinn fer svo til samstarfsaðila okkar, sem sér um örugga eyðingu gagna, endurnýtingu eða endurvinnslu.

Viltu tryggja umhverfisvæna förgun á gömlum tölvum?

Efnisveita

Mímir leitaði til Advania með það verkefni að gera fjarkennslu og fjarfundi starfsfólks einfaldari. Val á búnaði, rétt uppsetning og góð þjónusta skiptir lykilmáli.
Það skiptir máli hvaða tölvubúnaður er valinn og því ætti val á búnaði að vera liður í sjálfbærnivegferð fyrirtækja. Hér eru nokkrar leiðir til að meta hve umhverfisvæn tölvan þín er.
Advania-samsteypan hefur fest kaup á norska upplýsingatæknifyrirtækinu eXspend. Fyrirtækin hafa unnið náið saman undanfarin ár en sameinast nú undir nafni Advania.
Advania kaupir breskt fyrirtæki; fjöldi Microsoft Dynamics sérfræðinga fjórfaldast.
Yealink MeetingBoard – er gagnvirkur teikniskjár með fjarfundarbúnaði fyrir Microsoft Teams.
Hefur þú litið í spegil nýlega? Hefurðu sett þig í spor viðskiptavina þinna og skoðað vefinn þinn með þeirra augum? Hvað blasir við þeim?