31.03.2022
Endurnýting á búnaði Verkís
Fyrirtæki og einstaklingar geta komið til Advania með notaðan tölvubúnað, óháð framleiðendum. Við tökum við búnaðinum, metum ástand hans og greiðum fyrir. Búnaðurinn fer svo til samstarfsaðila okkar, sem sér um örugga eyðingu gagna, endurnýtingu eða endurvinnslu.