Leiðandi þjónusta
Advania Modern Network er leiðandi þjónusta á sviði netrekstrar sem byggir á tækni Juniper Mist. Auk þess að skapa hagræðingu í rekstri þá sameinar lausnin gervigreind, skýja- og sjálfvirknitækni til að auka sýnileika, áreiðanleika og sveigjanleika netkerfa.
Með hjálp gervigreindar
Með því að nota gervigreind fylgist lausnin stöðugt með upplifun notenda og greinir netgögn. Þannig leysir hún vandamál með fyrirbyggjandi hætti áður en þau hafa áhrif á notendur. Þetta þýðir færri nettruflanir, hraðari bilanagreiningar og ánægðari notendur.
Í góðum félagsskap
Juniper Networks - Gartner sigurvegari 2024
Fjögur ár í röð hefur Juniper Networks hlotið viðurkenningu Gartner Magic Quadrant for Enterprise Wired and Wireless LAN Infrastructure. Lausnin fékk hæstu stig fyrir bæði framkvæmd og sýn.
Gerum þetta saman
Hvort sem þú ert að leitast við að uppfæra núverandi netkerfi eða að byggja upp nýtt kerfi frá gunni, þá býður Advania Modern Network upp á tækni og sérfræðiþekkingu sem auðveldar þér að ná markmiðum þínum.
Advania er traustur samstarfsaðili sem hjálpar þér að bæta upplifun notenda á netkerfinu og lækka rekstrarkostnað netkerfis.
Fréttir og fróðleikur
Tölum saman
Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.