Jet

Jet býður upp á byltingarkenndar leiðir til að nálgast gögn úr Microsoft Dynamic. Lausnirnar eru einfaldar í notkun og gerir út af við þörfina á sérfræðikunnáttu og flóknum sérsmíðuðum kerfum. 

Jet Reports

Með Jet Reports er hægt að kalla á gögn úr Microsoft Dynamics í því formi sem hentar notandanum best. Gögnin eru flutt beint út í Excel og kemur þannig í veg fyrir villur sem gætu annars fylgt því að afrita og líma gögn á milli. 

 

Jet Analytics


Heildstæð viðskiptagreindarlausn, vöruhús gagna með samþættingu við Microsoft Dynamics viðskiptakerfi. Skilar upplýsingum hratt og örugglega og hægt er að nýta Power BI án sérstakrar þekkingar á flóknum kerfum.

 

Jet Budget

Er veflæg lausn sem hönnuð er til að veita framúrskarandi yfirsýn yfir útgjöld og áætlanir. Hún talar beint við Dynamics og veitir möguleikan á að færa beint inn samþykktar upphæðir. 

Jet Hub

Veitir aðgang að gögnunum þínum hvar og hvenær sem er. Lausnin er veflæg og gefur þannig teyminu þínu tækifæri til að búa til skýrslur, upplýsingaskilti og áætlanir í hvaða tæki sem er á hvaða tíma sem er. 

Sjáðu nánar

Sjáðu meira um lausnirnar frá Jet á heimasíðu Insight Software.
Logo_InsightSoftware.png