Microsoft hjá Advania

Með Microsoft og sérfræðingum okkar finnum við lausn sem uppfyllir þínar þarfir. Við veitum ráðgjöf, kortleggjum umhverfi, sjáum um innleiðingar og önnumst rekstrar- og leyfismál. Viltu vita meira?

Spjöllum saman
Fimm skref að árangri

Vegferðin þín með Microsoft

Microsoft vörurnar geta stutt þig í vegferðinni að uppbyggingu innviða þannig að vinnustaðurinn sé öruggur, árangursríkur og snjall. Hægt er að vinna sig áfram eftir skrefunum eftir því hvar þinn vinnustaður er staðsettur eins og er. Skrefin snúa að snjöllum tólum, samvinnu, árangursmælingum, snjallöryggi og að lokum nýrri hugsun í upplýsingatækni.

skráning á póstlista

Microsoft fréttir beint í æð

Skráðu þig og við sendum þér reglulega tölvupósta um allt það heitasta í heimi Microsoft

Advania er Microsoft Solution Partner

Microsoft býr til mælikvarða sem sýnir hvaða sérþekkingu og reynslu samstarfsaðilar eins og Advania búa yfir.  Þessi sérþekking er metin á þremur sviðum; velgengni viðskiptavina, aukning fjölda viðskiptavina og hæfnisvottanir starfsfólks. Advania hefur náð mælikvörðum og fær því gæðastimpil frá Microsoft sem Cloud Solution Partner.

Advania sýnir fram á sérþekkingu í að aðstoða viðskiptavini við að skara framúr á sínu sviði með hjálp Microsoft lausna með þessum stimpli. Til að verða Cloud Solution Partner þarf að ná mælikvörðum í öllum 6 tilnefningum:

Ofan á þessari tilnefningar er Advania með sérhæfingu í Small and Midsize Business Management.

35 starfsmenn Advania á Íslandi eytt yfir 3.000 klukkustundum í undirbúning til að ná yfir 50 vottunum á þeim sviðum sem talin eru upp hér fyrir ofan.

Við erum þinn Microsoft samstarfsaðili

Microsoft áskriftir

Microsoft býður upp á mismunandi áskriftarleiðir á skýjaleyfum sem uppfylla ólíkar þarfir fyrirtækja. Hægt er að binda leyfi í mánuð í senn eða vera með árlega endurnýjun á leyfum.

Sjá nánar
Stígðu inn í framtíðina með Copilot

Copilot fyrir Microsoft 365

Copilot fyrir Microsoft 365 er kraftmikið gervigreindartól sem samþættir máltækni og gagnabanka til að styðja starfsfólk við dagleg verkefni. Það bætir samvinnu og eykur sköpunarkraft með sjálfvirkni. Samþætting við vinsæl forrit eins og Word, Excel, Powerpoint, Outlook og Teams auðveldar svo vinnuna enn frekar.

Skoða nánar

Við erum þínir Microsoft sérfræðingar

Hlutverk okkar er að sinna ráðgjöf og eftirfylgni varðandi Microsoft leyfi fyrirtækja. Við veitum stuðning þvert á aðrar deildir innan Advania. Við höfum sérfræðiþekkingu á helstu vörum Microsoft og getum stutt þig á þinni vegferð að árangri með uppbyggingu innviða.

forstöðumaður
Berenice Barrios
Stefnumótun og ráðgjöf fyrir allar Microsoft lausnir.
sérfræðingur
Sigrún Eir Héðinsdóttir
Business Applications
sérfræðingur
Rakel Ýr Jóhannsdóttir
Microsoft Operations
sérfræðingur
Svala Sveinsdóttir
Microsoft Operations
sérfræðingur
Sandra Birgisdóttir
Modern Workplace & Azure
sérfræðingur
Elina Lykhatska
Modern Workplace & Azure
sérfræðingur
Örn Arason
Business Application
sérfræðingur
Hólmfríður Rut Einarsdóttir
Customer Experience

Þú ert í góðum félagsskap

Fréttir af Microsoft lausnum

Allt sem þið hafið lesið um Copilot er satt! ​ Án þess að eiga í hættu á að hljóma eins og „ekta sölumanneskja“ þá get ég hérna í þessum skrifuðu orðum hreinskilnislega staðfest að Copilot er algerlega málið! ​
Meta hefur nú staðfest opinberlega að Workplace muni hætta árið 2026. Á næsta ári lokar Workplace fyrir nýjar færslur en fyrirtæki fá þó tíma eftir það til að afrita gögnin sín.
Áhugaverður morgunverðarfundur fór fram í höfuðstöðvum Advania og á starfstöðinni Akureyri þar sem rætt var um Z-kynslóðina á vinnumarkaði. Á fundinum Zérfræðingar framtíðarinnar - er þinn vinnustaður tilbúinn? var fjallað um þær áskoranir sem fylgja fyrir vinnustaði.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um Microsoft hjá Advania? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.