Vörur sem vinna saman
Dynamic 365 Business Central
Dynamics 365 Business Central er heildstætt viðskiptakerfi sem hjálpar notendum að hafa góða yfirsýn og halda utan um rekstur fyrirtækisins. Kerfið heldur utan um allt frá bókhaldi til mannauðar og hentar öllum stærðum fyrirtækja.
Dynamics 365 Finance
Dynamics 365 Finance er huti af vegferð Microsoft til að gera fyrirtækjum kleift að tengja saman og virkja viðskiptaeiningar saman í skýinu.
Power Platform
Styður við gagnagreiningar fyrirtækja svo hægt sé að tengja saman viðsiptavini, lausnir, fólk og rekstur á auðveldan hátt.