Nákvæmar og vottaðar tímastimplanir
Fyrsta vottaða tímastimplunar- þjónustan á Íslandi
Traustþjónustur, eins og þessi þjónusta, lúta mun harðari kröfum en hefðbundnar þjónustur. Tryggt er að ströngu kröfur eIDAS reglugerðarinnar séu uppfylltar.
Stafrænar tímastimplanir
Með vottuðum tímastimpli er hægt að sanna á hvaða tíma atburður átti sér stað. Dæmi um atburði eru stöðubreytingar í gagnagrunnum, móttaka og sending gagna, rafrænar undirritanir og hvenær svar barst við ákveðnu erindi.
Tenging við þín kerfi
Signet tímastimplanir er vefþjónusta sem önnur kerfi geta tengst og kallað í til að fá nákvæman tíma.
Signet TSA repository
Nánari upplýsingar og skjölun fyrir þjónustuna má finna á repository síðu Signet.