Signet lausnafjölskyldan
Signet vörufjölskyldan auðveldar stafræna ferla, svo sem undirritanir, öruggan gagnaflutning, innsiglanir og þinglýsingar.
Signet er hugsað fyrir framtíðina
Öruggt
Signet uppfyllir kröfur reglulegar EU (eIDAS) um rafrænar undirritanir, GDPR og ISO27001. Lausnirnar byggja á rafrænum skilríkjum og er öryggi gagna tryggt.
Þægilegt
Lausnirnar eru einfaldar í notkun og ekki er lengur þörf á að skreppa til þess að undirrita skjöl eða sendast með gögn á milli staða. Þetta er leyst í rafrænum hætti.
Umhverfisvænt
Segðu bless við pappírinn, umslögin, skjalaskápana og póstflutninginn með rafrænum lausnum frá Signet.
Fréttir af rafrænum viðskiptum
Tölum saman
Viltu vita meira um Signet? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.