Skólalausnir

Lausnir sem hjálpa við að halda utan um skólamálin í leikskólum, menntaskólum, frístundaheimilum og víðar. Skólaupplýsingakerfi Advania bjóða upp á mikla aðlögunarmöguleika og tengingar við önnur kerfi.

Spjöllum saman

Vala

Vala er framúrskarandi lausn fyrir sveitarfélög um leikskóla, skólamat, frístundastarf, félagsmiðstöðvastarf og vinnuskóla. Völukerfin einfalda dagleg störf og samskipti.

Sjáðu Völu nánar

Inna

Inna er upplýsingakerfi fyrir fjölbreytta skólastarfsemi. Kerfið auðveldar allt skipulag skólastarfsins, býður upp á öflugt kennslukerfi og nemendabókhald.

Sjáðu Innu nánar
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um skólalausnir Advania? Sendu okkur fyrirspurn og við svörum um hæl.