Við erum Advania

Eitt stopp fyrir allt sem viðkemur upplýsingatækni.

Allt í upplýsingatækni

Virði fyrir viðskiptavini

Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.

Sjálfbærni með tækni

Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.

Gott samstarf

Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.

Alveg í skýjunum

Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Virði fyrir viðskiptavini
Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.
Sjálfbærni með tækni
Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.
Gott samstarf
Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.
Alveg í skýjunum
Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Á döfinni

Fréttir
30.06.2025
Advania kynnir nýjan og endurbættan vef Seðlabanka Íslands
Blogg
26.06.2025
Yealink hefur kynnt til leiks nýja vörulínu sem er væntanleg til landsins nú í júlí og nýtir nýjustu tækni í gervigreind. Með nýju MeetingBoard Pro línunni og öðrum nýjungum frá Yealink tekur þú fundarherbergið þitt og fundarupplifunina á næsta stig.
Fréttir
18.06.2025
Ný heimsíða Rio Tinto á Íslandi hefur verið sett í loftið en hún nýtir Veva cms hönnunarkerfið og var þróuð af vefteymi Advania. Heimasíðan er hluti af stefnu fyrirtækisins um að bæta upplýsingagjöf og þjónustu við viðskiptavini og samfélagið.
Sjá fleiri fréttir
nýtt í vefverslun

Dell Pro er komin

Fyrstu vélarnar í nýju Dell línunni er lentar. Nýtt útlit, ný tækni og auðvitað nýtt nafn. Sjáðu framtíðina með gervigreindartölvunum frá Dell.

Sjáðu í vefverslun
opið fyrir umsóknir

Vilt þú læra kerfisstjórnun?

Advania og NTV hafa tekið höndum saman til að vekja athygli kvenna á kerfisstjórnun/tæknistjórnun og fjölga konum í faginu.

Kynntu þér málið
Viðskiptavinasaga

Sjáðu hvernig bókunarlausnin Liva var þróuð í samstarfi við Jökulsárlón

Nánar um Liva

Árangursríkt samstarf

Ert þú að leita að okkur?

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.

Sjáum hvort við eigum samleið
Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.