Liðsauki í vefmálum

Þarf þitt fyrirtæki tímabundna þekkingu til að klára verkefnin? Við bjóðum upp á alhliða þjónustu í vefþróun. Nýttu þér fjölbreytta reynslu og þekkingu okkar sérfræðinga til að koma stafrænum verkefnum í höfn og beindu kröftunum þangað sem þá vantar.

Spjöllum saman
aukinn slagkraftur með stuttum fyrirvara

Alhliða sérfræðiþekking í stafrænni þróun

Sveigjanleiki

Fáðu inn nýja þekkingu hverju sinni á mismunandi líftíma verkefnisins eftir því hvernig það þróast.

Tímasparnaður

Sjáðu afrakstur strax í verkefninu með liðsauka sem ekki krefst tímafreks ráðningarferlis og þjálfunar.

Fjölbreytt reynsla og þekking

Sérfræðingar okkar geta komið að verkefnum á öllum stigum þess. Allt frá hönnun og hugbúnaðargerð, til verkefnastýringar.

Gerum þetta saman

Liðsauki er frábær lausn fyrir fyrirtæki sem vantar tímabundið aðstoð inn í teymi sín. Advania býr yfir hópi sérfræðinga í stafrænum veflausnum sem geta lagt þínum verkefnum lið. Sérfræðingar okkar geta með skömmum fyrirvara hoppað inn í tímabundin verkefni og hafist handa við úrlausn þeirra.

Við vitum að þarfirnar geta verið mismunandi yfir líftíma verkefnsins og því gott að geta klukkað inn ólíka þekkingu hverju sinni. Allt frá bakendaforritara í verkefnastýringu eða vefhönnun. Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt verkefni.

Eigum við að taka kaffibolla?
sérfræðingar okkar

Við erum til þjónustu reiðubúin

UI/UX hönnuður
Bakendaforritari
Framendaforritari
Verkefnastjóri
Prófari
Stafrænn leiðtogi

Þú ert í góðum félagsskap

vantar liðsauka í stafrænu verkefnin?

Fáðu tilboð í þitt verkefni

Spjöllum saman

Veflausnir Advania

Hefur þú sett þig í spor viðskiptavina og upplifað þeirra fyrstu kynni af þínum vef? Okkar markmið er að hjálpa þér að ná samkeppnisforskoti. Saman stígum við skrefið inn í stafræna vegferð með ráðgjöf, greiningu, vefhönnun og þróun.

Sjáðu veflausnir Advania
Verkin tala fyrir sig

Dæmi um verkefni sem við höfum unnið

Advania hefur séð um þróun á lausn sem heldur utan um umsóknir frá nemendum, leigusamninga, reikningagerð, beiðnir frá leigutökum og innri síður leigutaka fyrir Byggingafélag námsmanna og Félagsstofnun stúdenta. Nú hafa félögin uppfært allar innri síður leigutaka (mínar síður).
Uppfært snjallforrit fyrir handtölvur Olíudreifingar
Ný Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um liðsauka í stafrænu verkefni? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.