Hannaðu rétt frá upphafi
Að leggja góðan grunn í upphafi verkefna skiptir meginmál þegar kemur að þróun veflausna.
- Hönnunin þarf að vera í sífelldri þróun, mikilvægt er að hlusta á notendur og gögnin og bregðast hratt við í takt við hraðar tæknibreytingar.
- Hönnun þarf að geta skalast út frá síbreytilegum þörfum notenda og nýrri tækni sem þróast hratt.
- Fyrirtæki sem skilja mikilvægi þess að vera í sífelldri endurskoðun eru þau fyrirtæki sem munu skara fram úr.
Snjallar lausnir bæta upplifun
Brynja Guðjónsdóttir markaðsstjóri Orkunnar segir hér frá ánægjulegu samstarfi Orkunnar með Advania og Jökulá.
Heldur þú notendum við efnið?
Það tekur notendur aðeins örfáar sekúndur að taka ákvörðun um næstu skref. Krafan um hraða er alltaf að aukast. Ekki skapa slæma upplifun áður en vefurinn hefur birst notandanum. Veist þú hvað vefurinn þinn er lengi að hlaðast?
Þú ert í góðum félagsskap
Veflausnir Advania
Okkar markmið er að hjálpa þér að ná samkeppnisforskoti. Saman stígum við skrefið inn í stafræna vegferð með ráðgjöf, greiningu, vefhönnun og þróun.
Dæmi um verkefni sem við höfum unnið
Tölum saman
Viltu vita meira um notendaupplifun? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.