Hvað felst í góðri notendaupplifun?

Hámarkaðu notendaupplifun (UX) með góðri viðmótshönnun (UI) og réttu tólunum. Þannig skapar þú jákvætt viðhorf viðskiptavina og byggir upp sterka ímynd vörumerkis.

Spjöllum saman
með augum notandans

Tikkar þinn vefur í öll box?

Skalanleiki

Er samræmi í upplifun á vefnum á milli skjástærða?

Hraði

Þolinmæði vefnotenda er mjög lítil. Einungis nokkrar sekúndur geta breytt öllu.

Ertu að hlusta á notendur?

Fjöldi tóla geta hjálpað þér að sjá vefinn frá augum notenda.

Aðgengi

Eru allir notendur jafnir á vefnum? Stenst hann aðgengispróf?

Hraði

Þolinmæði vefnotenda er mjög lítil. Einungis nokkrar sekúndur geta breytt öllu.

Ertu að hlusta á notendur?

Fjöldi tóla og aðferða geta hjálpað þér að sjá vefinn frá augum notenda.

Einfaldleiki

Það er óþarfi að flækja hlutina. Ekkert á vefsíðu ætti að vera það flókið að það þurfi að útskýra það.

Hraði

Þolinmæði vefnotenda er mjög lítil. Einungis nokkrar sekúndur geta breytt öllu.

Ertu að hlusta á notendur?

Fjöldi tóla og aðferða geta hjálpað þér að sjá vefinn frá augum notenda.

** Aðgengi**

Eru allir notendur jafnir á vefnum? Stenst hann aðgengispróf?

Hraði

Þolinmæði vefnotenda er mjög lítil. Einungis nokkrar sekúndur geta breytt öllu.

Ertu að hlusta á notendur?

Fjöldi tóla og aðferða geta hjálpað þér að sjá vefinn frá augum notenda.

Allt sem er fallegt

Vefurinn er ásýnd þíns fyrirtækis. Lítur hann ekki örugglega vel út?

Skalanleiki
Er samræmi í upplifun á vefnum á milli skjástærða?
Hraði
Þolinmæði vefnotenda er mjög lítil. Einungis nokkrar sekúndur geta breytt öllu.
Ertu að hlusta á notendur?
Fjöldi tóla geta hjálpað þér að sjá vefinn frá augum notenda.
Aðgengi
Eru allir notendur jafnir á vefnum? Stenst hann aðgengispróf?
Einfaldleiki
Það er óþarfi að flækja hlutina. Ekkert á vefsíðu ætti að vera það flókið að það þurfi að útskýra það.
Allt sem er fallegt
Vefurinn er ásýnd þíns fyrirtækis. Lítur hann ekki örugglega vel út?
Hvernig er upplifunin á þínum vef?

Eigum við að fara yfir þetta saman?

Spjöllum saman

Hannaðu rétt frá upphafi

Að leggja góðan grunn í upphafi verkefna skiptir meginmál þegar kemur að þróun veflausna.

  • Hönnunin þarf að vera í sífelldri þróun, mikilvægt er að hlusta á notendur og gögnin og bregðast hratt við í takt við hraðar tæknibreytingar.
  • Hönnun þarf að geta skalast út frá síbreytilegum þörfum notenda og nýrri tækni sem þróast hratt.
  • Fyrirtæki sem skilja mikilvægi þess að vera í sífelldri endurskoðun eru þau fyrirtæki sem munu skara fram úr.

Snjallar lausnir bæta upplifun

Brynja Guðjónsdóttir markaðsstjóri Orkunnar segir hér frá ánægjulegu samstarfi Orkunnar með Advania og Jökulá.

Heldur þú notendum við efnið?

Það tekur notendur aðeins örfáar sekúndur að taka ákvörðun um næstu skref. Krafan um hraða er alltaf að aukast. Ekki skapa slæma upplifun áður en vefurinn hefur birst notandanum. Veist þú hvað vefurinn þinn er lengi að hlaðast?

Eigum við að skoða þinn vef saman?

Þú ert í góðum félagsskap

Veflausnir Advania

Okkar markmið er að hjálpa þér að ná samkeppnisforskoti. Saman stígum við skrefið inn í stafræna vegferð með ráðgjöf, greiningu, vefhönnun og þróun.

Sjáðu veflausnir Advania
Verkin tala fyrir sig

Dæmi um verkefni sem við höfum unnið

Advania hefur séð um þróun á lausn sem heldur utan um umsóknir frá nemendum, leigusamninga, reikningagerð, beiðnir frá leigutökum og innri síður leigutaka fyrir Byggingafélag námsmanna og Félagsstofnun stúdenta. Nú hafa félögin uppfært allar innri síður leigutaka (mínar síður).
Uppfært snjallforrit fyrir handtölvur Olíudreifingar
Ný Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um notendaupplifun? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.