Stafrænir viðburðir

Advania býður upp á stafræna lausn til að halda glæsilega viðburði, ráðstefnur og kynningar á netinu. Lausnin er skalanleg eftir stærð viðburða og veitir áhorfendum möguleika á virkri þátttöku.

Spjöllum saman
verið hjartanlega velkomin

Heimili fyrir stafræna viðburði

Stafrænn heimur

Velkomin er umgjörð utan um streymi frá stórum jafnt og smáum viðburðum. Þar má birta streymi frá helstu streymisþjónustum á netinu svo sem YouTube, Vimeo, Zoom og fleirum.

Sérsniðið útlit

Aðlagaðu útlitið að þínu vörumerki. Hver viðskiptavinur fær að aðlaga útlitið að sínu vörumerki, meðal annars með litum, leturgerð og bakgrunnsmyndum.

Aðgengilegt efni

Að viðburðum loknum er hægt að gera allar upptökur aðgengilegar í lausninni. Reynsla þeirra sem hafa haldið stafræna viðburði er að það bæti upplifun gesta að gera upptöku af honum aðgengilega eftir á.

Utanumhald og aðgangsstýring

Velkomin býður upp á að hafa viðburði opna og aðgengilega öllum, eða að hafa skráningarform fyrir hvern viðburð. Með því er hægt að halda utan skráningar gesta og tryggja eftirfylgni.

Umhverfisvænn kostur

Minnkaðu kolefnisspor viðburðarins með því að halda hann að hluta til eða alfarið í stafrænum heimum.

Gagnvirkni

Notendur geta spjallað, sent inn spurningar og svarað skoðanakönnunum á meðan beinni útsendingu stendur. Þannig er hægt að skapa gagnvirkni og fá endurgjöf frá gestum.

Stafrænn heimur

Lausnin er umgjörð utan um streymi frá stórum jafnt og smáum viðburðum. Þar má birta streymi frá helstu streymisþjónustum á netinu svo sem YouTube, Vimeo, Zoom og fleirum.

Sérsniðið útlit

Aðlagaðu útlitið að þínu vörumerki. Hver viðskiptavinur fær að aðlaga útlitið að sínu vörumerki, meðal annars með litum, leturgerð og bakgrunnsmyndum.

Aðgengilegt efni

Að viðburðum loknum er hægt að gera allar upptökur aðgengilegar í lausninni. Reynsla þeirra sem hafa haldið stafræna viðburði er að það bæti upplifun gesta að gera upptöku af honum aðgengilega eftir á.

Utanumhald og aðgangsstýring

Viðburðarlausnin býður upp á að hafa viðburði opna og aðgengilega öllum, eða að hafa skráningarform fyrir hvern viðburð. Með því er hægt að halda utan skráningar gesta og tryggja eftirfylgni.

Umhverfisvænn kostur

Minnkaðu kolefnisspor viðburðarins með því að halda hann að hluta til eða alfarið í stafrænum heimum.

Gagnvirkni

Notendur geta spjallað, sent inn spurningar og svarað skoðanakönnunum á meðan beinni útsendingu stendur. Þannig er hægt að skapa gagnvirkni og fá endurgjöf frá gestum.

Sjá pakka í boði

Hvert er kolefnisspor þíns viðburðar?

Með kolefnisreiknivélinni getur þú núna reiknað kolefnisspor þíns viðburðar og séð hvernig þú getur lagt þitt af mörkum. Hvort sem það er að færa viðburðinn að hluta til í gegnum streymisveitur, eða hvetja gesti til að hoppa saman í bíl.

Reiknaðu kolefnisspor þíns viðburðar

Eru þetta endalokin?

Ef þú hættir núna þá þarftu að byrja aftur upp á nýtt.

Reiknaðu kolefnissporið frá þínum viðburði

Kolefnisreiknivélin okkar gerir þér kleift að reikna kolefnisspor og finna leiðir til að draga úr því.

Stafrænn heimur

Stafrænt Ísland hefur nýtt viðburðarlausnin til að senda út ráðstefnur á sínum vegum. Hér lýsir Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri, hvernig stafrænar lausnir nýtast til að hámarka virði viðburða.

Viðburðalausn Advania stóðst allar okkar væntingar og gott betur. Hún er ofureinföld í notkun og breytir leiknum algjörlega þegar kemur að upplifun af stafrænni ráðstefnu
Guðrún Finnsdóttir
Nova
Pakki A

Stakir viðburðir - svo sem ráðstefnur eða aðalfundir

Basic

  • 1 stór viðburður

  • 1 dagskrárlína

  • Möguleiki á skráningarsíðu

  • 1 útsendingarrás

  • Samskiptaform fyrir hverja útsendingarlínu (slido)

  • Bakendi fyrir efnisvinnslu

  • Yfirlit yfir skráða gesti

  • Rekstur og hýsing í 1 mánuð

Standard

1 stór viðburður

Allt að 3 dagskrárlínur

Möguleiki á skráningarsíðu

Allt að 3 útsendingarásir

Samskiptaform fyrir hverja útsendingarlínu (slido)

Bakendi fyrir efnisvinnslu

Yfirlit yfir skráða gesti

Rekstur og hýsing í allt að 3 mánuði

Tenging við Google Analytics

1 lendingarsíða fyrir kynningar

Premium

1 stór viðburður

Allt að 10 útsendingarrásir

Möguleiki á skráningarsíðu

Allt að 10 dagskrársíður

Samskiptaform fyrir hverja útsendingarlínu (slido)

Bakendi fyrir efnisvinnslu

Yfirlit yfir skráða gesti

Rekstur og hýsing í allt að 3 mánuði

Tenging við Google Analytics

Allt að 3 lendingarsíður fyrir kynningar

Eigum við að setjast niður?

Bókaðu frían ráðgjafafund

Bóka fund
Pakki B

Reglulegt viðburðahald - svo sem veffundir og námskeið

Basic

  • Margir minni viðburðir

  • Viðburðadagatal - hvað er framundan

  • Upptökusíða með liðnum viðburðum

  • Yfirlit yfir skráða gesti

  • Sér skráning fyrir hvern viðburð

  • Tenging við Slido samskiptakerfi

  • Rekstur og hýsing

  • Tenging við Google Analytics

  • Allt að 6 viðburðir á mánuði

Standard

  • Margir minni viðburðir

  • Viðburðadagatal - hvað er framundan

  • Upptökusíða með liðnum viðburðum

  • Yfirlit yfir skráða gesti

  • Sér skráning fyrir hvern viðburð

  • Tenging við Slido samskiptakerfi

  • Rekstur og hýsing

  • Tenging við Google Analytics

  • Allt að 9 viðburðir á mánuði

Premium

  • Margir minni viðburðir

  • Viðburðadagatal - hvað er framundan

  • Upptökusíða með liðnum viðburðum

  • Yfirlit yfir skráða gesti

  • Sér skráning fyrir hvern viðburð

  • Tenging við Slido samskiptakerfi

  • Rekstur og hýsing

  • Tenging við Google Analytics

  • Ótakmarkaðir viðburðir á mánuði

Fréttir af vefmálum

Kristján Þorvaldsson hefur tekið við hlutverki forstöðumanns veflausna hjá Sérlausnum Advania. Kristján hefur mikla reynslu úr upplýsingatækni. Hann er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og BS gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði frá sama skóla. Auk þess er Kristján vottaður IPMA verkefnastjóri á C stigi.
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að veflausnir Advania eiga einn af þremur vefum sem tilnefndir eru til verðlauna á UT-messu SKÝ undir flokknum UT- fyrirtæki 2019.
Það má vægast sagt búast við áhugaverðu ári í vefhönnun. Nú stöndum við á tímamótum þar sem tækni er í stöðugri þróun og vefsíður verða sífellt notendavænni og hraðvirkari. Kröfur notenda til vefsíðna eru einnig orðnar meiri en áður fyrr.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um viðburðarlausnina? Sendu okkur fyrirspurn.