Straumurinn X-Road
Straumurinn er gagnaflutningslag sem tryggir örugg samskipti á milli upplýsingakerfa. Þessi þjónusta gerir stofnunum og fyrirtækjum kleift að tengjast Straumnum hjá Stafrænu Íslandi og nýta staðlaðar gagnasamskiptaleiðir í samskiptum við aðrar stofnanir og hið opinbera – á hátt sem eykur hagræðingu í uppsetningu og rekstri
- Þrír netþjónar > þróun, prófun og raun aðskilin
- Hýsing aðskilin frá öðrum fyrirtækjum og stofnunum
- Innbrotavarnir á neti
- Dulkóðun á tengingum
- Öflugar aðgangsstýringar
- DDoS árásavarnir á öllum þjónustum Advania
- Uppfærslur samkvæmt ströngu breytingaferli Advania
- Áralöng reynsla af rekstri UT lausna
- ISO 27001 vottun
- Uppfyllir allar kröfur frá Stafrænu Íslandi ásamt öryggiskröfum Advania
Öryggi í gagnaflutningum
Advania býður upp á hýsingu á X-Road sem uppfyllir allar kröfur frá Stafrænu Íslandi ásamt öryggiskröfum Advania þ.á.m. ISO 27001 vottun. Netþjónarnir í hýsingu eru fullkomlega aðskilið og einangrað umhverfi frá öðrum fyrirtækjum og stofnunum. Þess að auki eru innbrotavarnir á neti, dulkóðun á tengingum og öflugar aðgangsstýringar í þjónustunni og DDoS árásavarnir á öllum þjónustum Advania.
Fréttir og fróðleikur
Tölum saman
Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.