15.9.2015 | Blogg

Dagsferð inn í framtíðina

advania colors line

Eins og tvö síðustu ár voru um 1.000 gestir á Haustráðstefnu Advania og það gleður okkur mikið að geta sagt frá því að eins og í fyrra voru nær allir ráðstefnugestir sem svöruðu viðhorfskönnun ýmist mjög ánægðir eða frekar ánægðir með ráðstefnuna. Þessi góða stemning skilar sér afar vel í myndbandinu hér að neðan. Við hjá Advania þökkum öllum ráðstefnugestum fyrir komuna og fyrirlesurum fyrir sitt góða framlag.

Sjáumst á Haustráðstefnu 2016!

Myndbönd frá Haustráðstefnu 2015

 

Samantekt frá Haustráðstefnu

  

 

Eftirlit með eldgosum og jarðhræringum

  

 

Hvernig á að uppfæra í Windows 10?

 


Fjarvinnsla er lykill að árangri alþjóðlegs verkfræðirisaLíðan fólks í þéttbýli framtíðarinnar könnuð með sýndarveruleika

 


Síbreytilegar ógnir við upplýsingaöryggi

  

Hindrum tölvuglæpi og verjum gögnin

TIL BAKA Í EFNISVEITU