4.5.2016 | Blogg

Nýtt myndband: Af hverju valdi Valka Office 365?

advania colors line

Valka er eitt af þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem hafa innleitt Office 365 skýjalausnirnar. Fyrirtækið er með starfsemi víða um heim og sérhæfir sig í þróun og markaðssetningu á hugbúnaði og tækjabúnaði fyrir fiskvinnslu. Office 365 var innleitt til að mæta nýjum þörfum sem mynduðust við öran vöxt þess. Til dæmis er mikilvægt fyrir fyrirtækið að halda um utan skjöl og ferla ásamt því að tryggja gagnaöryggi. 

Í innleiðingunni lögðum við hjá Advania áherslu á hvernig fyrirtækið gat nýtt sér fjölbreytta möguleika Office 365 á sem víðtækastan hátt. 

Meira í nýju myndbandi um innleiðingu Völku á Office 365.

 

TIL BAKA Í EFNISVEITU