21.12.2017 | Fréttir
Oracle notendaráðstefna 2017 - fyrirlestrarefni

Oracle notendaráðstefna Advania 2017 var haldin á Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 11. október, en þangað mættu um 350 manns. Á ráðstefnunni voru alls 15 erindi um allt það sem máli skiptir í Oracle í dag. Við vonumst til að sjá sem flesta aftur á Oracle notendaráðstefnu Advania 2018.
Hér að neðan geta áhugasamir nálgast glærurnar sem einstakir fyrirlesarar hafa gefið okkur heimild til að dreifa.
- Gestur Traustason (Advania): Bylting í samþykkt
- Árný Elfa Helgadóttir og Jón Bjarni Emilsson (Advania): Eignakerfið
- Árný Elfa Helgadóttir (Advania): Endurteknar færslur í fjárhag
- Björn Kristjánsson (Fjársýsla ríkisins): Fjárhagsvöruhús
- Sigvaldi Egill Lárusson (HÍ): Innkaupakerfið í Orra
- Regína Sigurðardóttir (HSN): Kostnaðardreifing í Orra – skipting kostnaðar
- Sigurþór Guðmundsson (Vegagerðin): Kostnaðarskýrslur
- G. Jökull Gíslason (Lögreglan): Netglæpir
- Aldís Magnúsdóttir (Landspítali): Taktu til í skokkaskúffunni
- Helgi Magnússon (Advania): Vinnustund
- Stefán Kærnested (Fjársýsla ríkisins): Viðskipti milli stofnana
- Bára Hildur Jóhannsdóttir (Landspítali): Virðum líf og tíma starfsmanna
- Helga Gunnarsdóttir (Kjara- og mannauðssýsla ríkisins): Þekkirðu auðinn þinn og hvað þarf til?