Goldman Sachs hefur skrifað undir bindandi kauptilboð í meirihluta hlutafjár í upplýsingatæknifyrirtækinu Advania
Lykilviðskiptavinir rekstrarlausna Advania komu saman á árlegum fundi á dögunum þar sem ræddar voru helstu árskoranir í upplýsingatækni árið 2021. Viðskiptavinir deildu reynslu sinni af liðnu ári og lærdómnum af tækniframförum.
Ef þú hefur eitthvað heyrt af skýjavegferð Microsoft hefur þú örugglega heyrt minnst á AppSource. En hvað er AppSource og hverju breytir það fyrir þig og þinn vinnustað ?