3.10.2018 | Myndbönd

Louise Koch um sjálfbærni með tækni á Haustráðstefnu Advania

advania colors line
Umhverfisáherslur tæknirisans DELL hafa vakið heimsathygli á undanförnum árum. Louise Koch, sem fer fyrir umhverfismálum fyrirtækisins, sagði frá því á Haustráðstefnu Advania hvernig stafrænar lausnir hafa stuðlað að nýsköpun og gert fólk, hagkerfið og plánetuna sjálfbærari.TIL BAKA Í EFNISVEITU