16.11.2018 | Fréttir
Oracle notendaráðstefna 2018 - glærukynningar

Um 400 manns komu saman á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 9. nóvember síðastliðinn í tilefni af Oracle notendaráðstefnu Advania. Þar var fjallað um allt það helsta í heimi Oracle í kjölfar stórrar kerfisuppfærslu.
Hér að neðan geta áhugasamir nálgast glærurnar sem einstakir fyrirlesarar hafa gefið okkur heimild til að dreifa.
- Launamunur kynjanna - Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Félagsvísindastofnun
- Nýjungar í 12.2.7 - Árný Elfa Helgadóttir, Advania
- Askur upphafið að framtíðinni - Þorkell Pétursson, Fjársýsla ríkisins
- Heildarmyndin er handan við hornið, púslum þessu saman - Helga Gunnarsdóttir, Kjara- og mannauðssýsla ríkisins
- Fjármálastjórnun ríkisstofnana, tækifæri og áskoranir til betrumbóta - Fríða Aðalgeirsdóttir, Landhelgisgæslan
- VinnuStund, fortíð og framtíð - Guðbjörg Eysteinsdóttir, Advania
- Eignakerfið - Jón Bjarni Emilsson, Advania
- Forsendur launaröðunar - Arngrímur V. Angantýsson, Fjársýsla ríkisins
- Innkaup ríkisins, farsælir ferlar til framtíðar - Þorkell Pétursson, Fjársýsla ríkisins
- Jafnlaunaviðmið - Drífa Sigurðardóttir, Attentus
- Vantar þig uppfærslu - Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands
TIL BAKA Í EFNISVEITU
Fréttir