16.11.2018 | Fréttir

Oracle notendaráðstefna 2018 - glærukynningar

advania colors line

Um 400 manns komu saman á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 9. nóvember síðastliðinn í tilefni af Oracle notendaráðstefnu Advania. Þar var fjallað um allt það helsta í heimi Oracle í kjölfar stórrar kerfisuppfærslu.

Hér að neðan geta áhugasamir nálgast glærurnar sem einstakir fyrirlesarar hafa gefið okkur heimild til að dreifa.

 

 

TIL BAKA Í EFNISVEITU