31.1.2019 | Podcast

Jafnlaunavottun hjá Advania

advania colors line
Eins og önnur stærri fyrirtæki á Íslandi gengst Advania undir jafnlaunavottun á árinu 2018. Í þættinum skoðum við hvernig innleiðing og undirbúningur fyrir jafnlaunavottun hefur gengið hjá Advania. Við fengum líka nokkur heilræði sem gagnast gætu öðrum sem eiga eftir að innleiða jafnlaunakerfi á sínum vinnustað.

Í þættinum er einnig fjallað um kerfi sem Advania hefur þróað í samstarfi við fyrirtækjaráðgjöf sem einfaldar fyrirtækjum að undirbúa jafnlaunavottun. Lausnin heitir easyEQUALPAY og lesa má meira um hana hér: goo.gl/J1BRPX

Lesa má meira um jafnlaunavottun á vef Advania: goo.gl/9AbbR1

Auk þess sem við höfum tekið saman nokkur praktísk atriði um jafnlaunavottun: goo.gl/tNGSwU

TIL BAKA Í EFNISVEITU