Advania tók þátt í alheimsátaki um aukna öryggisvitund fyrirtækja og notenda í stafrænum heimi í október. Sex veffundir um hin ýmsu málefni tengd notendum, öryggisvörnum og veikleika í kerfum voru haldnir. Samantekt um umfjöllunarefnin má finna hér að neðan.
Nú á tímum þar sem mikið er talað um stafræna umbreytingu og sjálfvirkni er tilvalið að benda á Power Apps og Microsoft Power Platform sem áhugaverðan valkost í slíkum verkefnum. Sífellt fleiri eru nú að færa starfsemi sína í Microsoft 365 skýið og hafa þar af leiðandi aðgang að þessum lausnum.
Íslandsbanki, Advania, NTV og Promennt hafa tekið höndum saman til að vekja athygli kvenna á kerfisstjórnun. Mikil eftirspurn er eftir menntuðum kerfisstjórum í atvinnulífinu en aðeins örfáar konur útskrifast árlega úr námi i kerfisstjórnun.