11.6.2019 | Fréttir

Álags árásir (DDos) á vefhýsingu Advania

advania colors line

Í dag hafa nokkrir viðskiptavinir með vefhýsingu hjá Advania orðið fyrir álags árásum (DDoS). Einhverjir viðskiptavinir hafa orðið fyrir tímabundnum óþægindum vegna þessa. Árásirnar virðast vera tilviljanakenndar. Viðskiptavinir hafa verið upplýstir um aðgerðir og framgang mála. 

 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

TIL BAKA Í EFNISVEITU