5.10.2021 | Fréttir

Nýtt stýrikerfi frá Microsoft

advania colors line

Í dag kynnti Microsoft nýtt stýrikerfi, Windows 11, sem er endurhannað með framleiðni, sköpun og þægindi í huga.


Windows 11 stýrikerfið er nútímalegt, ferskt, hreint og fallegt. Að uppfæra í Windows 11 verður kunnuleg upplifun, eins og uppfærsla á Windows 10. 

Tenging Windows 11 við Teams auðveldar samtöl og deilingu á efni. 

Start-takkinn er færður í miðjuna til þess að auðvelda aðgengi að því sem þú þarft að gera. Start nýtir skýið og Microsoft 365 til þess að sýna þér nýlega notuð skjöl óháð því hvar þú skoðaðir þau síðast, jafnvel þó það hafi verið á Android eða iOS-tækjum.


 

Windows 11 færir þér fréttir og upplýsingar með Widgets sem er ný persónuleg veita knúin gervigreind og Microsoft Edge.Windows 11 fullnýtir möguleika vélbúnaðarins og býður uppá nýjustu leikjatækni.

 
Kynntu þér nýja stýrikerfið hér. 

TIL BAKA Í EFNISVEITU