DynamicWeb

DynamicWeb veitir góða yfirsýn yfir allt sem viðkemur vefverslun, vörustýringu og markaðsmálum. Kerfið hentar miðlungs til stórum vefverslunum með breitt vöruúrval og þurfa öflugt kerfi til að vinna með gögnin sín.

Spjöllum saman
er þín verslun í topp málum?

DynamicWeb inniheldur allt sem þarf

Kerfið samanstendur af:

 • Vefkerfi

 • Vefverslun

 • Stuðningi við stafræna markaðssetningu

 • Vörustýringarkerfi

 • Samþættingu við ERP, CRM, Sharepoint eða hvaða kerfi sem er

Vöruvinnsla

Vöruupplýsingakerfið (PIM) gefur yfirsýn með réttum verkfærunum. Auðvelt er að uppfæra vöruupplýsingar hratt og örugglega. Vöruupplýsingar eru geymdar miðlægt í vörustýringarkerfinu fyrir alla vöruvinnslu hvort sem er fyrir vefinn, vefverslun, auglýsingar, bæklinga eða aðrar vörukynningar.

Öflugar notendasíður

Mínar síður eða þjónustusíður eru sértækar efnissíður fyrir notendur þar sem þeir fá skarpa sýn á sín mál, allt á einum stað. DynamicWeb er sveigjanlegt til að móttaka gögn frá úr kerfinu og öðrum kerfum til birtingar á læstum síðum sem eru aðeins aðgengileg tilteknum notendum eða notendahópum.

Samþættingar við birgðir og bókhald

Tryggir að verð og birgðastaða séu alltaf rétt. Rauntíma tenging milli birgða, bókhaldskerfis og vefverslunar tryggir að viðskiptavinir versla alltaf vörur sem eru til á lager og á réttu verði. Samþættingar tryggja að öll sala á vef skili sér inn í kerfið og einfaldar utanumhald og afgreiðslu af vefnum. S4S opnaði nýlega glæsilegan vef sem sameinar fimm vefverslanir fyrirtækisins undir einni verslun. Vefurinn var þróaður af veflausnum Advania og hér er fjallað um helstu atriði sem stuðla að góðum árangri hans.

Þú ert í góðum félagsskap

Eigum við að setjast niður saman?
Bókaðu frían ráðgjafafund

PIM kerfið í DynamicWeb

Vöruupplýsingar eru geymdar miðlægt í vörustýringarkerfinu fyrir alla vöruvinnslu hvort sem er fyrir vefinn, vefverslun, auglýsingar, bæklingar eða aðrar vörukynningar.

 • Hluti af vefverslunarkerfinu
 • Gæðaeftirlit á gögnum
 • Gefur góða yfirsýn og eftirfylgni fyrir vöruskráningu
 • Hægt að rýna vörur út frá mismunandi þörfum t.d. markaðsáherslum, út frá vöruflokkum eða tegund af vörum
 • Verkferlar fyrir vöruskráningu: myndvinnsla, textavinnsla, tækniupplýsingar og aðrar vöruupplýsingar
Spjöllum saman

Mínar síður í DynamicWeb

Mínar síður eða þjónustusíður eru sértækar efnissíður fyrir notendur þar sem þeir fá skýra á sín mál. Dæmi um þjónustuhætti:

 • Mín verð / besta verð
 • Hreyfingalistar
 • Rafræn skilríki
 • GDPR stuðningur
 • Innskráning með rafrænum skilríkjum, Facebook, Google account
 • Mismunandi notendhópar
 • Óskalistar
 • Innkaupalistar
 • Mínar vörur
 • Söluyfirlit
 • Greiðsluseðlar
 • Evrópusamþykki fyrir vafrakökum

Fréttir og greinar um vefverslanir

Mikið hefur farið fyrir umræðu um svokallaða headless vefþróun undanfarið. Hér verður fjallað um þetta hauslausa fyrirbæri, hvað það þýði og af hverju það er sniðugt.
Hefur þú litið í spegil nýlega? Hefurðu sett þig í spor viðskiptavina þinna og skoðað vefinn þinn með þeirra augum? Hvað blasir við þeim?
S4S opnaði nýlega glæsilegan vef sem sameinar fimm vefverslanir fyrirtækisins undir einni verslun. Vefurinn var þróaður af veflausnum Advania og hér er fjallað um helstu atriði sem stuðla að góðum árangri hans.
Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Viltu vita meira um vefverslanir? Sendu okkur fyrirspurn og við svörum um hæl.