Advania samþykkt
Advania samþykkt
Advania Approvals
Lausnin vinnur á stöðluðum innkaupaskjölum og stöðluðu samþykktarkerfi í NAV en með sérstökum viðbótum. Kerfið notar staðlað verkflæði sem setja þarf upp m.v. hvaða innkaupaskjöl er verið að vinna með. Hægt er að velja um í uppsetningu hvort einn samþykkjandi er á innkaup eða samþykkt er niður á línur. Búnir eru til notendaflokkar verkflæðis þar sem samþykkjendur eru settir í flokka. Hægt er að vera með einn eða fleiri í flokki. Möguleiki er á því að láta úthluta sjálfkrafa notendaflokki á innkaupaskjölin miðað við fjárhagslykla eða víddir.
- Útvíkkun á staðlaðri samþykkt
- Vinnuborð samþykkjanda


Settu saman þinn pakka
Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.
Þú velur í fjórum einföldum skrefum:
- Business Central leyfi
- Hvaða öpp þú vilt ná í
- Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
- Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér