Advania skjalasendingarþjónusta

 

 

Advania skjalasendingarþjónusta

Advania Document Sending Service

Lausnin sér um að senda söluskjöl á pdf formi á viðskiptavini, þegar þau eru bókuð, út frá forstillingum á viðskiptamannapspjaldi. Einnig er hægt að skilgreina hvort prenta eigi út skjalið, senda það í tölvupósti, senda sem rafrænan reikning í skeytamiðju Advania eða senda sem EDI skjal. Lausnin vinnur því með öðrum lausnum Advania.

 

  • Rafræn söluskjöl í tölvupósti
  • Forstillingar á viðskiptamannaspjaldi
  • Möguleiki á vistun skjala miðlægt
konaviðskjá.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér