Eitt stopp fyrir allt sem að viðkemur rekstrinum
Microsoft 365
Heildstæð lausn sem einfaldar reksturinn, eykur öryggi og hjálpar til við að mæta kröfum GDPR. Lausnin sameinar Office 365, Windows 11 og Enterprise Mobility + Security og veitir eitt stjórnborð til að stýra notendum, tækjum og öryggismálum.
Tölvubúnaður
Hjá okkur færðu borðtölvur, fartölvur, skjái og allan aukabúnað fyrir vinnustaðinn. Við hjálpum þér að finna rétta búnaðinn, draga úr sóun, stuðla að endurnýtingu og umhverfisvænni förgun.
Funda- og samskiptalausnir
Advania býður upp á fjölbreyttar funda- og samskiptalausnir fyrir allar gerðir fyrirtækja. Sérfræðingar okkar veita fría ráðgjöf varðandi val á búnaði og uppsetningu sem að hentar þér.