Umhverfi

Nýta þarf stafræna umbreytingu og nýjungar í tækni til að stuðla að sveigjanlegu og þægilegu vinnu umhverfi sem að styður framleiðni, afköst og vellíðan fólks í starfi.
Hugbúnaður og búnaður spila hér lykilhlutverk - allir vilja fá sem mest úr tíma sínum með öruggu, hröðu og skilvirku umhverfi. Við erum sérfræðingurinn þinn og aðstoðum þig að ná lengra.

Við erum þinn sérfræðingur

Upplýsingatæknin í betri málum í höndum Advania

Áreiðanlegur tölvubúnaður
Hugbúnaður í áskrift
Óvæntar uppákomur í lágmarki
Ánægt starfsfólk

Eitt stopp fyrir allt sem að viðkemur rekstrinum

Microsoft 365

Heildstæð lausn sem einfaldar reksturinn, eykur öryggi og hjálpar til við að mæta kröfum GDPR. Lausnin sameinar Office 365, Windows 11 og Enterprise Mobility + Security og veitir eitt stjórnborð til að stýra notendum, tækjum og öryggismálum.

Sjáðu nánar

Tölvubúnaður

Hjá okkur færðu borðtölvur, fartölvur, skjái og allan aukabúnað fyrir vinnustaðinn. Við hjálpum þér að finna rétta búnaðinn, draga úr sóun, stuðla að endurnýtingu og umhverfisvænni förgun.

Sjáðu nánar

Funda- og samskiptalausnir

Advania býður upp á fjölbreyttar funda- og samskiptalausnir fyrir allar gerðir fyrirtækja. Sérfræðingar okkar veita fría ráðgjöf varðandi val á búnaði og uppsetningu sem að hentar þér.

Sjáðu nánar
Við erum hér fyrir þig

Heyrðu í sérfræðingum okkar

upplýsingatækni í áskrift

Þrjár stoðir að betri grunni

Umbreyting

Framtíðin er stafræn. Fyrirtæki sem huga ekki að því að eiga í hættu á að verða undir. Taktu fyrsta skrefið í átt að samkeppnisforskoti.

Sjáðu nánar

Undirstöður

Vertu viðbúin í dag því sem gæti gerst á morgun. Traustur grunnur er undirstaða stafrænar vegferðar. Vertu búin undir áskoranir framtíðarinnar.

Sjáðu nánar

Umhverfi

Hugbúnaður og búnaður spila hér lykilhlutverk - allir vilja fá sem mest úr tíma sínum með öruggu, hröðu og skilvirku umhverfi. Vinnu umhverfi sem að styður framleiðni, afköst og vellíðan fólks í starfi.

Fréttir og fróðleikur

Náttúruhamfaratrygging Íslands hafði ákveðið að færa sig yfir í Salesforce kerfið þegar jarðhræringar hófust í Grindavík í nóvember á síðasta ári.  Mikil vinna hafði verið unnin þegar atburðurinn hófst í Grindavík en nýja kerfið hafði þó ekki verið prófað.
„Shopify hlutinn var ótrúlega einfaldur í uppsetningu með Business Central. Ég hugsa að ég hafi eitt klukkutíma, jafnvel tveimur tímum max, í að koma tengingunni á milli þannig að það flæddu upplýsingarnar,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir.  „Og það var með lestri á leiðbeiningunum.“
Hvernig gekk jafn viðamikilli verslun eins og Byko að innleiða sjálfsafgreiðslu í verslunum sínum?
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um þessa vöru? Sendu okkur fyrirspurn.