Lausnir sem spila saman
H3 Laun og áætlanir
Lausnin gerir launavinnslu auðveldari, sparar tíma og veitir yfirsýn yfir launakostnað og starfsmannaupplýsingar.
H3 Mannauður og fræðsla
Lausnin er fjölhæf og veitir yfirsýn og notendavænt aðgengi að starfsmannaupplýsingum.
Bakvörður
Tímaskráningakerfi fyrir allar stærðir fyrirtækja sem gerir starfsfólki kleift að skrá viðveru. Kerfið veitir stjórnendum yfirsýn yfir tímaráðstafanir starfsfólks.
Samtal
Lausnin stuðlar að markvissari samtölum starfsfólks og stjórnenda. Mannauðsfólk hefur góða yfirsýn með notendavænum sniðmátum og mælaborðum.
50skills
Heildstæð ráðningarlausn sem hentar öllum stærðum fyrirtækja. Kerfið er notendavænt, auðveldar samvinnu við ráðningar og veitir stjórnendum góða yfirsýn.
Flóra
Flóra veitir starfsfólki og stjórnendum aðgang að sínum mannauðsupplýsingum úr H3 launa- og mannauðskerfinu.