Vörur í boði
Microsoft 365
Lausnin sameinar Office 365, Windows 10 og Enterprise Mobility + Security ásamt því að gefa þér eitt stjórnborð til að stýra notendum, tækjum og öryggismálum.
Microsoft Teams
Öflugt samvinnu- og samskiptatól sem hjálpar við skipulag hópa og verkefna, heldur utan um fundarboð, dagatöl, skjölun, samtöl og margt fleira.
Windows 11
Microsoft frumsýnir Windows 11 sem er spennandi endurhönnun með framleiðni, sköpun og þægindi í huga.