Hvað segja gögnin?

Með nútíma tólum og tækjum er leikur einn að setja sig í spor notenda.

Við aðstoðum þig að koma upp réttum greiningartólum út frá þínum vef og rekstri svo að þú getir tekið gagnadrifnar ákvarðanir.

Spjöllum saman
VIÐ ERUM ÞÍNIR SÉRFRÆÐINGAR Í VEFMÁLUM

Ert þú að hlusta á gögnin?

Notendamælingar

Greiningartól

Aðgengileiki

Stafræn bylting

Við aðstoðum þig við að hlusta á þinn vef og greina gögnin sem þú hefur aðgang að. Með niðurstöðurnar að vopni hjálpum við þér að forgangsraða verkefnum.

Spjöllum saman

Notendaupplifun

Vissir þú að það skiptir máli hvernig efnið á síðunni þinni er skilgreint í kóða og hvaða læsileika stig litirnir þínir hafa? Við erum sérfræðingar í aðgengilegum og læsilegum vefum

Eigum við að setjast niður?

Bókaðu frían ráðgjafafund

Bóka fund

Fréttir af vefmálum

Kristján Þorvaldsson hefur tekið við hlutverki forstöðumanns veflausna hjá Sérlausnum Advania. Kristján hefur mikla reynslu úr upplýsingatækni. Hann er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og BS gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði frá sama skóla. Auk þess er Kristján vottaður IPMA verkefnastjóri á C stigi.
„Liðsauki er þjónusta sem við bjóðum upp á og snýst í grófum dráttum um að fá auka hendur inn í verkefni sem eru í gangi hjá viðskiptavinum,“ segir Valeria Rivina Alexandersdóttir forstöðumaður hjá sérlausnasviði Advania.
Sjáðu upptöku af afar gagnlegum veffundi þar sem Valeria R. Alexandersdóttir forstöðukona veflausna, ræddi við Pétur Halldórsson, forstjóra S4S.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira ? Sendu okkur fyrirspurn.