VIÐ ERUM ÞÍNIR SÉRFRÆÐINGAR Í VEFMÁLUM
Stafræn bylting
Við aðstoðum þig við að hlusta á þinn vef og greina gögnin sem þú hefur aðgang að. Með niðurstöðurnar að vopni hjálpum við þér að forgangsraða verkefnum.
Notendaupplifun
Vissir þú að það skiptir máli hvernig efnið á síðunni þinni er skilgreint í kóða og hvaða læsileika stig litirnir þínir hafa? Við erum sérfræðingar í aðgengilegum og læsilegum vefum
Fréttir af vefmálum
Hefur þú litið í spegil nýlega? Hefurðu sett þig í spor viðskiptavina þinna og skoðað vefinn þinn með þeirra augum? Hvað blasir við þeim?
Advania og hönnunarstofan Jökulá hefja samstarf um hönnun og smíði á stafrænum lausnum.
Öflugur hópur sérfræðinga hefur gengið til liðs við Advania til að stýra viðskiptaþróun veflausna fyrirtækisins. Fyrir teyminu fer Birgitta Ósk Rúnarsdóttir sem hefur víðtæka reynslu úr hugbúnaðar- og fjármálageiranum.
Viltu vita meira?
Tölum saman
Viltu vita meira ? Sendu okkur fyrirspurn.