Hvað segja gögnin?

Með nútíma tólum og tækjum er leikur einn að setja sig í spor notenda.

Við aðstoðum þig að koma upp réttum greiningartólum út frá þínum vef og rekstri svo að þú getir tekið gagnadrifnar ákvarðanir.

Spjöllum saman
VIÐ ERUM ÞÍNIR SÉRFRÆÐINGAR Í VEFMÁLUM

Ert þú að hlusta á gögnin?

Notendamælingar

Greiningartól

Aðgengileiki

Stafræn bylting

Við aðstoðum þig við að hlusta á þinn vef og greina gögnin sem þú hefur aðgang að. Með niðurstöðurnar að vopni hjálpum við þér að forgangsraða verkefnum.

Spjöllum saman

Notendaupplifun

Vissir þú að það skiptir máli hvernig efnið á síðunni þinni er skilgreint í kóða og hvaða læsileika stig litirnir þínir hafa? Við erum sérfræðingar í aðgengilegum og læsilegum vefum

Eigum við að setjast niður?

Bókaðu frían ráðgjafafund

Bóka fund

Fréttir af vefmálum

Hefur þú litið í spegil nýlega? Hefurðu sett þig í spor viðskiptavina þinna og skoðað vefinn þinn með þeirra augum? Hvað blasir við þeim?
Advania og hönnunarstofan Jökulá hefja samstarf um hönnun og smíði á stafrænum lausnum.
Öflugur hópur sérfræðinga hefur gengið til liðs við Advania til að stýra viðskiptaþróun veflausna fyrirtækisins. Fyrir teyminu fer Birgitta Ósk Rúnarsdóttir sem hefur víðtæka reynslu úr hugbúnaðar- og fjármálageiranum.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira ? Sendu okkur fyrirspurn.