Frí úttekt á þínum vef

Fylltu út formið og ráðgjafar okkar hafa samband um hæl!

Veflausnir Advania
förum yfir þetta saman

Í úttektinni förum við yfir

Hraða
Ein stærsta áskorun á vefnum er að halda athygli gesta. Til þess verður síðan að vera hröð og áreiðanleg.
Aðgengismál
Þjónustar vefurinn alla? Oft þarf lítið til að litir og uppsetning á vefsíðum hreinlega útiloki hluta þeirra sem vilja nota hana.
Kökur
Það getur haft alvarlega afleiðingar að vera ekki með kökumálin á hreinu. Fylgir þín síða GDPR lögum?
Leitarvélabestun
Það eru töluverð vísindi á bakvið það að birtast á réttum stað í leitarvélum. Týnist þinn vefur nokkuð á Google?
Hitakort
Með réttu tólunum er hægt að taka út hitakort á vefsíðum sem sýna hvað er að virka - og hvað ekki.
Verkin tala fyrir sig

Dæmi um verkefni sem við höfum unnið

Advania hefur séð um þróun á lausn sem heldur utan um umsóknir frá nemendum, leigusamninga, reikningagerð, beiðnir frá leigutökum og innri síður leigutaka fyrir Byggingafélag námsmanna og Félagsstofnun stúdenta. Nú hafa félögin uppfært allar innri síður leigutaka (mínar síður).
Uppfært snjallforrit fyrir handtölvur Olíudreifingar
Ný Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar
veflausnir advania

Þín vefmál eru okkar sérsvið

Premium

Vefverslanir

Öflug vefverslun er forsenda fyrir samkeppnishæfni endursöluaðila. Vefverslun er opin allan sólarhringinn og veitir þínum viðskiptavinum aðgang að vörum og þjónustu í rauntíma.

Vefumsjónakerfi

Öflugur vefur er andlit fyrirtækisins. Veva vefumsjónakerfi Advania er einfalt og þægilegt kerfi fyrir þína vefsíðu. VEVA er notendavænt CMS kerfi sem getur tengst öðrum kerfum.

Applausnir

Snjalltæki hafa tekið yfir okkar daglega líf. Applausnir okkar spanna breitt svið með því markmiði að hjálpa viðskiptavinum að straumlínulaga ferla, leysa vandamál og einfalda hversdagsleikann með notkun appa.

Stafrænn viðburður

Hittumst á netinu! Með stafrænum lausnum er hægt að halda glæsilega viðburði, ráðstefnur og kynningar á netinu. Lausnin er skalanleg eftir stærð viðburða og veitir áhorfendum möguleika á virkri þátttöku.

Hugbúnaðarþróun

Okkar verkefni er að búa til verðmæti með snjallri notkun upplýsingatæknilausna. Við aðstoðum þig við að einfalda ferla, bæta notendaupplifun og tryggja upplýsingaflæði milli kerfa. Svo þú getir einbeitt þér að því sem þú gerir best.

Er vefurinn að vinna með þér?

Eitt kerfi? Mörg kerfi? Við einföldum þér og viðskiptavinum þínum lífið með því að samþætta ólík kerfi og aukum þar með skilvirkni, sjálfvirkni og ábata fyrir alla.