Alhliða launakerfi fyrir öll fyrirtæki
Öflugt launakerfi með fjölbreytta skýrslugerð
Virkni launakerfisins miðar að því að auðvelda launavinnslu, spara tíma, auka yfirsýn yfir launakostnað og starfsmannaupplýsingar.
Viðskiptagreindarlausn fyrir stjórnendur
H3 teningarnir gera stjórnendum og launasérfræðingum kleift að fá yfirsýn til að styðja við upplýstar ákvarðanir, afstemmingar á launakeyrslum og grípa til viðeigandi ráðstafana þegar þörf er á.
Samþætting við mannauðskerfi
Útrýmdu tvískráningum með því að tengja H3 við önnur mannauðskerfi með samþættingarviðbót.
Samspil við jafnlaunakerfi
Til að tryggja að starfsfólk fái jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf og einfalda vinnu við jafnlaunakerfi, má nota H3 Launa- og mannauðskerfið.