Microsoft

Advania er þinn microsoft samstarfsaðili

Gerum þetta saman

Advania býður upp á ýmist samþætta heildarþjónustu eða stakar lausnir úr vöruúrvali Microsoft. Við veitum sérfræðiþekkingu og stuðning við að kortleggja og meta núverandi umhverfi, búum til stefnu og hjálpum við innleiðingu. Síðast en ekki síst þá fylgjum við verkefninu eftir, hjálpum til við áframhaldandi rekstur, þróun og leyfismál. 

Lausnir í þremur flokkum

Modern workplace & security

 

Hvernig fólk vinnur er að breytast. Við aðstoðum þinn vinnustað og þitt starfsfólk með stafrænar umbreytingar svo allir fái tækifæri til að skína.

Azure & infrastructure

 

Azure umhverfið heldur utan um rúmlega 200 lausnir og skýjaþjónustur sem eru sérstaklega hannaðar til að leysa hversdagsleg vandamál en um leið byggja upp árangur til framtíðar.

Business applications

 

Styður við gagnagreiningar hjá þínu fyrirtæki svo hægt sé að tengja saman viðsiptavini, lausnir, fólk og rekstur á auðveldan og aðgengilegan hátt - fyrir hámarks árangur.

Microsoft NCE

Nú á haustmánuðum kynnti Microsoft New Commerce Experience, eða NCE, til leiks sem felur í sér breytingar á þeim áskriftaleiðum sem við þekkjum fyrir skýjalausnir í dag. Með þessu er verið að ýta undir straumlínulagað kaupferli og gefa viðskiptavinum tækifæri á að raða saman áskrifaleiðum sem henta þeirra rekstri best.

Advania-Gull-jan-2018.jpg
2021 Partner of the Year with MS Logo.jpg

Microsoft teymið

Hlutverk deildarinnar er að sinna ráðgjöf og eftirfylgni varðandi Microsoft leyfi fyrirtækja. Deildin veitir stuðning þvert á aðrar deildir innan Advania. Innan hennar starfa starfsmenn með sérfræðiþekkingu á helstu stólpum Microsoft lausna sem eru Modern Workplace, Azure & Infrastructure ásamt Business Applications.

Berenice Barrios

Deildarstjóri

 

Stefnumótun og ráðgjöf fyrir

allar Microsoft lausnir

María Björk Ólafsdóttir

Ráðgjafi  

 

Modern Workplace og

Azure & Infrastructure 

Sigrún Eir Héðinsdóttir

Sölusérfræðingur 

 

Business Applications

 

Rakel Ýr Jóhannsdóttir

Sérfræðingur  

 

Microsoft Operations

 

Taktu næsta skrefið

Sendu sérfræðingum okkar fyrirspurn eða bókaðu frían ráðgjafafund á tíma sem hentar þér
Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn