Hvernig nærð þú stafrænni forystu?
Stafræn vegferð snýst um fólk og innviði. Fólk þarf að hafa þekkingu og færni til að skapa ný tækifæri. Innviðir þurfa að vera nógu sterkir til að geta borið þær tæknilausnir sem vinnustaðir hyggjast nýta við sína verðmætasköpun.
Fyrirtæki sem ná árangri á sinni stafrænu vegferð leiða verðmætasköpun framtíðarinnar. Stjórnendur bera ábyrgð á að móta og skapa fyrirtækjum samkeppnisforskot og stafræna forystu. Advania aðstoðar vinnustaði í hverju skrefi.