PowerApps
Microsoft Power Apps er fljótleg leið til að útbúa rafræn eyðublöð og öpp. Lausnin er sérstaklega hönnuð fyrir vef, iOs og Android snjalltæki.

Öpp á mettíma
Microsoft Power Apps einfaldar til muna hvernig öpp og rafræn eyðublöð eru smíðuð. Lausnin færir fleirum tólin sem þarf til að gera öpp sem henta þeirra rekstri og gerir ekki kröfu um sérkunnáttu eða kóðun.
Hægt er að þróa gátt sem veitir ytri notendum aðgang að viðskiptakerfum fyrirtækja. Þannig nýtist lausnin sérstaklega vel þegar skrá þarf hluti í innri kerfi - allt frá kostnaðarskráningu til bókun fundarherbergja.
Til margra hluta nýtanlegt
PowerApps hentar sérstaklega vel til að smíða öpp fyrir
- Gátlista
- Mannauðsmál
- Öryggismál
- Umsóknir
- Tækjakaup
- Útlagðan kostnað
- Bókun fundarherbergja
- Ábendingar
- Ráðningar
- Þjálfun starfsfólks
- Viðveruskráningu
- Móttöku reikninga
- Starfsmannaupplýsingar
- Yfirferð vélbúnaðar

Kynningartilboð 1
- PowerApps - Viðveruapp
- PowerBI – Skýrsla
- Sett upp í umhverfi viðkomandi
Kynningartilboð 3
- Vinnustofa með starfsfólki
- App á einum degi
- Farið yfir þarfir fyrirtækis
- Hugmynd valin
- Útfært með starfsfólk

Stutt í gögnin