Fasteignaumsjón

Við eigum öflugar lausnir sem auka skilvirkni þegar kemur að rekstri og utanumhaldi fasteigna. Leigukerfin okkar gagnast öllum aðilum og fyrirtækjum sem sjá um fasteignir á leigumarkaði og hjálpa þér að halda betur utan um eignir, leigjendur, umsóknir, leigusamninga, allt viðhald og undirbúning reikningagerðar.

S5 Leigukerfi

Við höfum þróað veflægt leigukerfi sem er samsett af fjórum samþættum einingum sem hjálpa þér að halda utan um eignasafnið, leigjendur og leigusamninga, og viðhald. 

Lausninni fylgir öflugt app sem einfaldar úttektir og skráningu viðhaldsbeiðna og leigutakar geta fengið aðang að sérstakri upplýsinga- og þjónustusíðu. 

Hér fyrir neðan getur þú kynnt þér kosti leigukerfis sem er sniðið að íslenskum aðstæðum og hjálpar þér að hámarka árangur og auka skilvirkni þegar kemur að umsjón fasteigna. 
Helstu kostir S5 Leigukerfisins

  • Kerfið getur tekur við umsóknum í gegnum sérsniðið umsóknarform af vef leigusala
  • Hægt er að samþykkja og hafna umsóknum og úthluta leigueignum úr kerfinu
  • Leigutakar fá aðgang að þjónustuvef (mínar síður) þar sem þeir geta nálgast upplýsingar sem tengjast leigunni og sent inn verkbeiðnir um viðhald eða viðgerðir
  • Leigusali hefur aðgang að öflugu appi sem einfaldar úttektir og skráningu verkbeiðna
Leigukerfið er einfalt í notkun, auðveldar öll samskipti starfsmanna, sparar tíma og tryggir öryggi upplýsinga um leið og það gefur notendum góðar upplýsingar um stöðu eigin mála. Kerfið hefur uppfyllt okkar björtustu vonir og er einfaldlega frábært.
Böðvar Jónsson
Framkvæmdastjóri Byggingarfélags námsmanna

Heyrðu í okkur um fasteignaumsjón

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan