Blogg
16.10.2024
Nú er hægt að skila gögnum í Kjarakönnun Intellecta með vefþjónustu frá H3. Kjarakönnun Intellecta veitir nákvæmar upplýsingar um launakjör stjórnenda, sérfræðinga og fagfólks. Kjarakönnun Intellecta er ein af stærstu kjarakönnunum sem gerð er á Íslandi, með upplýsingar um launakjör um 12.000 stjórnenda, sérfræðinga og fagfólks.