Fréttir og fróðleikur

Skráðu þig á póstlista

Efnisveita

Fréttir
09.01.2025
NVIDIA kynnti nýlega Project DIGITS. Gervigreindar-ofurtölvu sem veitir rannsakendum, gagnavísindamönnum og nemendum um allan heim aðgang að gervigreindarlausninni NVIDIA Grace Blackwell. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt afl er beislað í boxi sem passar á ósköp venjulegt skrifborð.
Blogg
07.01.2025
Sem netöryggisráðgjafi rekst ég oft á fyrirtæki sem treysta á Linux netþjóna til að keyra mikilvæg kerfi og forrit, en á sama tíma eru þau ekki fullviss um öryggi og stöðugleika þeirra. Hver kannast ekki við Linux þjóna sem hafa verið keyrandi í mörg hundruð daga án þess að vera endurræstur? Það má ekki endurræsa því þetta einfaldlega virkar og þekkingin til að bilanagreina ef eitthvað bilar er ekki til staðar. Þá er gott að spyrja sig, hver er raunveruleg staða öryggis, uppfærslna og viðhalds á þínum Linux netþjónum?
Fréttir
06.01.2025
Advania á Íslandi er nú í hæsta mögulega flokki samstarfsaðila NVIDA. Þetta markar tímamót í samstarfi fyrirtækjanna og opnar á frekari möguleika.
Blogg
19.12.2024
Advania hefur ákveðið að innleiða nýjar breytingar til að styðja verðandi og nýbakaða foreldra á þessu merkilega, frábæra en krefjandi tímabili í kringum barnseignir.  Með þessum breytingum vill fyrirtækið tryggja að starfsfólk fái þann stuðning sem það þarf til að takast á við ný hlutverk og ábyrgðir sem fylgja foreldrahlutverkinu.
Blogg
12.12.2024
Af síðustu 11 dögum þessa árs eru aðeins tveir heilir vinnudagar. Þetta felur í sér knappan tíma fyrir launasérfræðinga til útreikninga á launum í desember. Hér fer Berglind Lovísa Sveinsdóttir, vörustjóri H3, yfir nokkur bjargráð fyrir launasérfræðinga og hvernig hægt er að nýta H3 launakerfið með sem bestum hætti þannig að meiri tími skapast fyrir annað í kringum hátíðarnar.
Fréttir
11.12.2024
Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við nýrri stöðu framkvæmdastjóra vaxtar og viðskiptaþróunar hjá Advania á Íslandi. Í þessu hlutverki mun Margrét leiða stefnumótun og framkvæmd verkefna sem snúa að vexti félagsins. Í því felst meðal annars ábyrgð á verkefnum þvert á félagið sem snúa að markaðs og sölustarfi bæði til núverandi viðskiptavina og öflun nýrra viðskiptatækifæra.
Blogg
10.12.2024
Þegar kemur að geymslu gagna þurfa lítil og meðalstór fyrirtæki afkastamiklar, áreiðanlegar og hagkvæmar gagnageymslur, ekki endilega einingar með fullt af eiginleikum sem aldrei verða notaðir.
Myndbönd
29.11.2024
Á þessum veffundi var farið yfir splunkunýtt fyrirkomulag Business Central þjónustusamninga sem fela í sér töluverða breytingu á þjónustuveitingu Advania á Business Central.
Fréttir
27.11.2024
Advania og Data Dwell ehf. hafa komist að samkomulagi um kaup Advania á öllum Salesforce viðskiptum Data Dwell. Með kaupunum tekur Advania yfir allar skuldbindingar gagnvart þeim viðskiptavinum sem þetta snertir.
Fréttir
25.11.2024
Töluverð umræða skapaðist um öryggi gagna eftir fjölmiðlaumfjöllun um sæstreng sem slitnaði á milli Svíþjóðar og Litháen og skemmdir á öðrum sæstreng, á milli Finnlands og Þýskalands. Hafsteinn Guðmundsson framkvæmdastjóri Rekstrarlausna Advania ræddi málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Blogg
25.11.2024
Að starfa í nýsköpun er skemmtileg og krefjandi blanda af því að þróa lausnir sem mæta þörfum nútímans en á sama tíma spá fyrir um framtíðarþarfir.
Fréttir
20.11.2024
Kristján Þorvaldsson hefur tekið við hlutverki forstöðumanns veflausna hjá Sérlausnum Advania. Kristján hefur mikla reynslu úr upplýsingatækni. Hann er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og BS gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði frá sama skóla. Auk þess er Kristján vottaður IPMA verkefnastjóri á C stigi.
Fréttir
14.11.2024
Tölvur með innbyggðu 5G módemi opna fyrir ótal möguleika. Starfsfólk upplifir alvöru sveigjanleika með alvöru öryggi - svo til hvar sem er. Advania býður upp á 5G fartölvur frá Dell, sem eykur bæði öryggi og þægindi fyrir notendur.
Fréttir
12.11.2024
Advania tekur höndum saman með tæknifyrirtækjunum til að koma nútíma lausnum í gervigreind og reiknigetu í gagnaver á Íslandi.
Fréttir
12.11.2024
Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðsstjóri Advania er tilnefnd til verðlauna á Women in Tech Awards sem afhent verða í Osló í Noregi í kvöld. Sigrún var valin sigurvegari á Íslandi í flokknum fjölbreytnileiðtogi ársins og er því fulltrúi landsins í þessum flokki á verðlaununum.
Blogg
12.11.2024
Í síðustu viku hélt Advania morgunverðarfund þar sem Verkada kynnti öryggislausn sína. Það var frábær mæting og þéttsetinn salur enda spennandi dagskrá.
Blogg
10.11.2024
Nú fer að líða að stærstu netverslunardögum ársins – Singles Day, Black Friday, Cyber Monday – ásamt almennri aukningu á kaupum á netinu í aðdraganda hátíðanna. Því miður, þá er þessi tími einnig háanna tími fyrir netsvik og þarf því að hafa varann á.
Fréttir
06.11.2024
Advania hefur skrifað undir að gerast þátttakandi í Global Compact Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Global Compact er sáttmáli Sameinuðu þjóðanna og atvinnulífs um ábyrga starfshætti og stærsta sjálfbærniframtak heims, þar sem fyrirtæki og stofnanir eru hvött til góðra verka í þágu samfélagsins með sjálfbærni að leiðarljósi.
Fréttir
17.10.2024
Það var þétt setið á morgunverðarviðburðinum okkar Heildarsýn á samskipti á Hilton í gær. Fjallað var um samskipti, gervigreind og mikilvægi þess að hafa heildarsýn yfir þjónustuupplifun viðskiptavina.
Blogg
16.10.2024
Nú er hægt að skila gögnum í Kjarakönnun Intellecta með vefþjónustu frá H3. Kjarakönnun Intellecta veitir nákvæmar upplýsingar um launakjör stjórnenda, sérfræðinga og fagfólks. Kjarakönnun Intellecta er ein af stærstu kjarakönnunum sem gerð er á Íslandi, með upplýsingar um launakjör um 12.000 stjórnenda, sérfræðinga og fagfólks.
Fréttir
15.10.2024
Advania er meðal þeirra stofnana, fyrirtækja og sveitarfélaga sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA í ár en viðurkenningarhátíðin var haldin við hátíðlega athöfn.
Blogg
15.10.2024
Október er kominn og það þýðir að Öryggisoktóber er í fullum gangi. Þetta er tækifæri til að huga að öryggi okkar á netinu, sérstaklega fyrir eldri borgara. Tæknin getur verið ógnvænleg fyrir þennan hóp, þar sem margir telja að þeir séu öruggir þegar þeir fá beiðnir frá bönkum eða öðrum stofnunum. En eins og við vitum, þá er ekki allt sem sýnist. Hér eru nokkur einföld ráð til að hjálpa þér að verja þig gegn netglæpum.
Fréttir
14.10.2024
Í tilefni af Alþjóðlega rafrusldeginum fengum við Ástu Maach verkefnastjóra sjálfbærni Advania og Braga Gunnlaugsson sérfræðing hjá innviðalausnum Advania í beina útsendingu.
Fréttir
10.10.2024
Í tilefni af Alþjóðlegum degi geðheilbrigðis í dag, 10. október, stóðu Advania og Mental ráðgjöf fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Geðheilbrigði á vinnustað.
Fréttir
10.10.2024
Advania hefur náð samkomulagi um kaup á 100% hlutafjár í breska félaginu CCS Media. Gert er ráð fyrir að viðskiptunum ljúki á fjórða ársfjórðungi ársins 2024, með fyrirvara um samþykki eftirlitsaðila.
Fréttir
08.10.2024
Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania ræddi fyrr í dag í beinni útsendingu við Braga Gunnlaugsson sérfræðing hjá innviðalausnum Advania um 5G tölvur. Hægt er að horfa á upptökuna hér fyrir neðan.
Blogg
07.10.2024
Megináhersla vinnustaða er að stjórnendur sem þar starfa hafi rými til að nýta tímann fyrir mannlega þáttinn, þar sem stjórnendur og mannauðsfólk mæta starfsfólki á þeim stað sem þau eru.
Fréttir
03.10.2024
„Við veitum persónulega og góða þjónustu og viljum alltaf standa fyrir framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina. Þjónustuborðið okkar er opið frá níu til fjögur og við reynum að grípa öll mál sem koma til okkar og svara þeim hratt og vel,“ segir Díana Björk Olsen deildarstjóri ráðgjafar og þjónustu hjá Mannauðslausnum Advania.
Blogg
02.10.2024
Advania tekur á hverju ári inn starfsnema á ýmis svið vinnustaðarins. Sem dæmi eru nú tveir starfsnemar á markaðssviði. Við fengum Ágústu Lillý Sigurðardóttur til þess að segja frá sinni upplifun af starfsnáminu í Advania sem hún lauk í sumar.
Fréttir
02.10.2024
Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Mannauðsdeginum 2024, sem fram fer í Hörpu föstudaginn 4. október. Sýnt verður frá útsendingunni á fréttavefnum Vísi og hér á vef Advania en dagskrá má finna hér neðar á síðunni.
Fréttir
30.09.2024
Í dag hefst Öryggisoktóber en á hverju ári eru öryggismál sett í sviðsljósið í þessum mánuði. Við hjá Advania hefjum Öryggisoktóber í ár á veffundi um netógnir í beinni útsendingu í dag, þriðjudaginn 1. október, á slaginu klukkan 10. Það verður einnig ýmislegt annað í gangi þegar kemur að fræðslu í Öryggisoktóber.
Blogg
26.09.2024
Það hefur verið mikill gangur í heimi samskiptavera undanfarið hjá Advania og hefur Genesys samskiptaverslausnin slegið í gegn enda leiðandi í heiminum á þessum markaði.
Blogg
24.09.2024
Andri Már Helgason vörustjóri Business Central hjá Advania fjallar um nýja þjónustu- og rekstrarsamninga Business Central.
Blogg
20.09.2024
Allt sem þið hafið lesið um Copilot er satt! ​ Án þess að eiga í hættu á að hljóma eins og „ekta sölumanneskja“ þá get ég hérna í þessum skrifuðu orðum hreinskilnislega staðfest að Copilot er algerlega málið! ​
Blogg
18.09.2024
Allt gott þarf að taka enda eins og segir í kvæðinu. En þarf það endilega að eiga við tölvubúnað sem vinnustaðir eru hættir að nota?
Fréttir
12.09.2024
Á Alþjóðlegum degi geðheilbrigðis, 10. október, standa Advania og Mental ráðgjöf fyrir ráðstefnu ætlaðri áhugasömum stjórnendum og öðrum fulltrúum vinnustaða. Yfirskrift ráðstefnunnar er Geðheilbrigði á vinnustað.
Fréttir
11.09.2024
Microsoft hefur tilkynnt þá samstarfsaðila sem komast í hópinn 2024-2025 Microsoft Business Applications Inner Circle. Advania er í þessum virta hóp samstarfsaðila þriðja árið í röð.
Blogg
10.09.2024
Tölvur með innbyggðu 5G módemi opna fyrir ótal möguleika á vinnustöðum. Með nýjustu tækni upplifir starfsfólk alvöru sveigjanleika með alvöru öryggi. Sjáðu fimm helstu ástæður þess að þinn vinnustaður ætti að vera að skoða fartölvur með 5G.
Fréttir
09.09.2024
Fullt var út úr dyrum á aðaldagskrá þrítugustu Haustráðstefnu Advania í Silfurbergi Hörpu á fimmtudag. Ægir Már Þórisson forstjóri Advania steig fyrstur á svið eftir að Michael Dell, stofnandi og forstjóri Dell Technologies, ávarpaði ráðstefnuna frá höfuðstöðvum fyrirtækisins og þakkaði fyrir samstarfið við Advania sem nær yfir hartnær 30 ár.
Blogg
06.09.2024
Þrítugasta Haustráðstefna Advania fór fram dagana 4. og 5. september. Í tilefni af afmæli ráðstefnunnar litum við í baksýnisspegilinn.
Fréttir
05.09.2024
Vefhluti þrítugustu Haustráðstefnu Advania fór fram í gær og í dag fer aðaldagskráin fram fyrir fullum sal í Hörpu. Í Silfurbergi mun fjöldi erlendra og innlendra fyrirlesara stíga á svið og verður áhersla lögð á gervigreind, öryggismál og sjálfbærni. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar í ár er Nina Schick.
Fréttir
03.09.2024
Advania og InfoMentor hafa gengið frá kaupsamningi um kaup InfoMentor á framhaldsskólalausninni INNU og leikskóla- og frístundalausninni Völu. Með kaupunum tekur InfoMentor yfir allar skuldbindingar Advania gagnvart viðskiptavinum þessara lausna og því starfsfólki sem þróar og þjónustar þessar lausnir. Alls munu 12 sérfræðingar Advania færast með lausnunum yfir til InfoMentor en það eru stjórnendur, vörustjórar, og aðrir sérfræðingar í þróunar- og þjónustuteymi.
Blogg
02.09.2024
Þrítugasta Haustráðstefna Advania fer fram í þessari viku, dagana 4.-5. september. Magnea Gestrún Gestsdóttir verkefnastjóri Haustráðstefnunnar fer hér yfir hvað ráðstefnan hefur upp á að bjóða og hvernig er hægt að hámarka upplifunina.
Blogg
30.08.2024
Eins og á öllum alvöru hátíðum þá verður boðið upp á hliðardagskrá á Haustráðstefnu Advania sem er með svokölluðu “off-venue” fyrirkomulagi sem Íslendingar þekkja svo vel. Frítt er á viðburðina en við biðjum þig að skrá þig svo við séum viss um að húsið nái að rýma alla. Þó við séum á hliðardagskrá þýðir það ekki að það séu minni rokkstjörnur sem stíga þar á svið miðað við aðalsviðið. Við erum með allt frá yfirkerfisfræðingum til forstjóra sem ætla að kafa á dýptina og svara spurningum áhorfenda í sal. Að sjálfsögðu verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar enda erum við að ræsa eldsnemma um morguninn í mörgum tilfellum.
Fréttir
28.08.2024
Nú er aðeins vika í þrítugustu Haustráðstefnu Advania. Yfir þrjátíu fyrirlesarar stíga á svið á vefráðstefnunni 4. september og á aðaldagskránni í Hörpu 5. september. Einnig bjóðum við upp á hliðarviðburði þessa daga sem eru opnir öllum sem skrá sig og þarf ekki að eiga miða á ráðstefnuna til að mæta. Hægt er að kynna sér alla dagskrána á vef ráðstefnunnar.
Blogg
27.08.2024
Haustráðstefna Advania nálgast óðfluga. Fjöldinn allur af fríum hliðarviðburðum er á dagskrá í kringum ráðstefnuna - þar á meðal alveg gríðarlega spennandi fyrirlestraröð á vegum Dell og NVIDA.
Blogg
22.08.2024
Það hefur aldrei verið betri tími en núna til að stafrænivæða skólastofuna.
Fréttir
20.08.2024
Haustráðstefna Advania fer fram í þrítugasta skipti dagana 4.-5. september. Fjöldi sérfróðra innlendra og erlendra fyrirlesara stíga á svið í ár og verða gervigreind, öryggismál og sjálfbærni (ESG) í brennidepli.
01.08.2024
Mikil eftirspurn er eftir menntuðum kerfisstjórum í atvinnulífinu, en hingað til hefur vantað upp á að fleiri konur sæki sér þá menntun sem þarf til að sinna starfinu.
01.08.2024
Mikil eftirspurn er eftir menntuðum kerfisstjórum í atvinnulífinu, en hingað til hefur vantað upp á að fleiri konur sæki sér þá menntun sem þarf til að sinna starfinu.
Fréttir
19.07.2024
Rekstraratvik hjá Microsoft hefur leitt af sér víðtæk áhrif á ýmsar þjónustur í Microsoft skýinu.
08.07.2024
Mannauðslausnir Advania eru í stöðugri þróun og nýjustu breytingar fela í sér meiri sjálfvirkni sem einfaldar stjórnendum og starfsfólki að leysa sín verkefni og skapa meiri tíma fyrir mannlega þáttinn. Hér förum við yfir helstu breytingar.
Fréttir
21.06.2024
Advania hefur aftur hlotið gullvottun frá Cisco sem tryggir viðskiptavinum fyrirtækisins bestu mögulegu kjör á búnaði frá Cisco.
Fréttir
21.06.2024
Náttúruhamfaratrygging Íslands hafði ákveðið að færa sig yfir í Salesforce kerfið þegar jarðhræringar hófust í Grindavík í nóvember á síðasta ári.  Mikil vinna hafði verið unnin þegar atburðurinn hófst í Grindavík en nýja kerfið hafði þó ekki verið prófað.
Fréttir
18.06.2024
Shopify er eitt vinsælasta og þekktasta vefverslunarkerfið á Íslandi í dag. Hydrogen frá Shopify býður viðskiptavinum upp á að smíða sérsniðnar vefverslanir með miklum sveigjanleika og afköstum, byggðar á öflugu vefverslunarkerfi Shopify.
Fréttir
12.06.2024
Advania í Bretlandi mun auka vöruframboð sitt eftir kaup á Servium Limited. Tilkynnt var um kaup Advania á öllu hlutafé Servium rétt í þessu.
Blogg
11.06.2024
Tilkynnt hefur verið að eldri innskráningarþjónusta og umboðskerfi Ísland.is mun loka 1. september 2024. Í ljósi þessara breytinga þurfa margir aðilar að finna nýja innskráningaþjónustu. Signet login er lausn sem gæti komið í stað þeirrar innskráningarþjónustu.
Fréttir
04.06.2024
„Regluleg samtöl eða innlit til starfsfólks skipta sköpum í því að stuðla að auknu trausti og opna á mikilvægar boðleiðir í samskiptum á milli stjórnenda og starfsfólks,“ segir Helena Jónsdóttir framkvæmdastjóri og stofnandi Mental ráðgjafar. Teymið á bak við mannauðslausnina okkar Samtal fékk Mental ráðgjöf með sér í lið til að útbúa sniðmát sem eiga að nýtast sem hagnýt verkfæri til aðstoðar stjórnendum og mannauðssérfræðingum okkar viðskiptavina.
Blogg
31.05.2024
Á dögunum vorum við svo heppin að fá til landsins sérfræðing frá höfuðstöðvum Yealink. Hann Lucian Liu er Senior Solution Architect hjá fyrirtækinu, og við höfum unnið mjög náið með undanfarin ár í tengslum við Yealink fjarfundabúnaðinn.
Fréttir
30.05.2024
„Liðsauki er þjónusta sem við bjóðum upp á og snýst í grófum dráttum um að fá auka hendur inn í verkefni sem eru í gangi hjá viðskiptavinum,“ segir Valeria Rivina Alexandersdóttir forstöðumaður hjá sérlausnasviði Advania.
Fréttir
27.05.2024
Á Nýsköpunarvikunni 2024 kynnti Advania nýja lausn sem  hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að ná utan um umhverfisþætti tengda sjálfbærniskýrslum og grænu bókhaldi. Lausnin hefur vinnuheitið Kolfinna.
Fréttir
23.05.2024
Advania Group hefur gefið út sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2023. Skýrslan er yfirgripsmikil og nær yfir alla samstæðuna. Skýrslan lýsir sameiginlegri stefnu Advania um sjálfbærni og framgangi hjá hvernig hverju landi fyrir sig að ná markmiðum sínum.
Blogg
17.05.2024
Meta hefur nú staðfest opinberlega að Workplace muni hætta árið 2026. Á næsta ári lokar Workplace fyrir nýjar færslur en fyrirtæki fá þó tíma eftir það til að afrita gögnin sín.
Fréttir
14.05.2024
Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024, Iceland Innovation Week, í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Sýnt verður frá útsendingunni hér á vef Advania og á fréttavefnum Vísi frá 9:30 til 16:00.
Blogg
10.05.2024
Advania hefur um árabil verið ráðgefandi söluaðili á skjáum í öllum stærðum og gerðum hvort sem það er á skrifborðið, fundarherbergið eða í kennslustofuna.
Myndbönd
23.04.2024
Fjölmennt var í höfuðstöðvum Advania í Guðrúnartúni á morgunverðarfundinum Nýjungar í Business Central. Einnig var sýnt var frá viðburðinum á starfsstöð okkar á Akureyri í gegnum streymi. Upptakan frá fundinum er nú aðgengileg hér á vefnum okkar.
Viðburðir
23.04.2024
Þann 6. maí næstkomandi heldur Advania námskeiðið Microsoft Copilot fyrir byrjendur. Um er að ræða fjarnámskeið og leiðbeinandi þess er Þóra Regína Þórarinsdóttir, sérfræðingur í gagnagreiningum. Námskeiðið spannar þrjár klukkustundir.
Blogg
19.04.2024
Það hefur vart farið fram hjá neinum sú umfjöllun um gervigreind og áhrifin sem hún mun hafa á atvinnulíf og samfélag. Fjölmörg fyrirtæki keppast nú um að fá sem mest úr gervigreind með því að þróa nýjar tæknilausnir en einnig betrumbæta lausnir sem eru nú þegar til og víða notaðar. Þetta á ekki síst við viðskiptatengslakerfi eða CRM kerfi.
Fréttir
18.04.2024
Áhugaverður morgunverðarfundur fór fram í höfuðstöðvum Advania og á starfstöðinni Akureyri þar sem rætt var um Z-kynslóðina á vinnumarkaði. Á fundinum Zérfræðingar framtíðarinnar - er þinn vinnustaður tilbúinn? var fjallað um þær áskoranir sem fylgja fyrir vinnustaði.
Sögur frá viðskiptavinum
17.04.2024
„Shopify hlutinn var ótrúlega einfaldur í uppsetningu með Business Central. Ég hugsa að ég hafi eitt klukkutíma, jafnvel tveimur tímum max, í að koma tengingunni á milli þannig að það flæddu upplýsingarnar,“ segir Guðrún M. Örnólfsdóttir.  „Og það var með lestri á leiðbeiningunum.“
Blogg
15.04.2024
Öll sem sinna launavinnslu vilja auka skilvirkni við að borga rétt laun með öflugum vinnslum, sveigjanlegri skýrslugerð og greiningum. Með því spara notendur tíma.  Markmið allra er að greiða rétt laun og á réttum tíma. Í þessu bloggi fer Berglind Lovísa Sveinsdóttir, vörustjóri H3, yfir leiðir sem spara tíma og vinnu fyrir notendur með vinnslum greiningum og villuprófunum sem er hægt að nýta sér.
Myndbönd
10.04.2024
Sjáðu upptökuna: Fimmtudaginn 11. apríl fór fram veffundurinn Náðu forskoti með eyu, spunagreind Advania.  Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania ræddi við Högna Hallgrímsson forstöðumann viðskiptalausna og Viðar Pétur Styrkársson vörustjóra hugbúnaðarlausna um eyu, nýja gervigreindarlausn Advania.
Blogg
09.04.2024
Mikið hefur verið rætt um bláa geisla í skjáum og óþægindin sem þeim kunna að fylgja. En er þetta eitthvað sem við þurfum að spá í?
Blogg
08.04.2024
Í hröðu stafrænu landslagi nútímans treysta fyrirtæki að miklu leyti á upplýsingatækni innviði til þess að halda sinni starfsemi gangandi, til þess að vaxa og vera samkeppnishæf.
Blogg
19.03.2024
Vissir þú að með Business Central fylgir innbyggð tenging við Shopify vefverslunarkerfi? Vissir þú að Shopify býður upp á einfalt afgreiðslukerfi fyrir verslanir?
Blogg
14.03.2024
Dönsku tæknifyrirtækin Airtame og Jabra hafa blásið til samstarfs í vöruframboði. Í krafti þess býður Advania nú upp á frábært tilboð á pakka fyrir fundarherbergi.
Blogg
13.03.2024
Ein dýrmætasta og mikilvægasta eign rekstraraðila í dag eru gögnin þeirra. Þessi gögn geta verið grundvöllur fyrir rekstri fyrirtækja, viðkvæm persónugreinanleg gögn sem óviðkomandi aðilar mega ekki hafa aðgang að, ásamt ýmsum öðrum gögnum. Það er því orðið gríðarlega mikilvægt að verja gögnin og vanda vel hvaða starfsmenn hafa aðgang að þeim.
Fréttir
08.03.2024
eya er ný gervigreindarlausn frá Advania, sem byggir á GPT-4 mállíkaninu frá OpenAI. Spunagreindarlausnin talar íslensku og ensku og gerir fólki kleift að nýta gögn á öruggan og hagnýtan hátt.
OKKUR ÞÆTTI GAMAN AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR

Hafðu samband við okkur